Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Kastljósið: Ameríkanar eru með mikið harðara dómskerfi en við hér á Íslandi. Skrifræðið er mikið og ósveigjanlegt. Ég bjó þarna í 5 ár og upplifði oft þessa stífni. Stundum var hvorki hægt að rökræða né útskýra. Ég minnist þess eitt sinn að hafa verið skráð í rangan áfanga. Það tók mig alla önnina að fá það leiðrétt. Í raun gerðist það ekki fyrr en eiginmaður minn mætti á staðinn og ræddi við skrifstofustjórann sem málið leystist endanlega. Þá var ég margsinnis búin að reyna að ræða við skrifstofustúlkurnar en án árangurs.
Ég finn mikið til með þessum manni, honum Geir, sem búinn er nú þegar að afplána 8 ár og á eftir 7 áður en hann á möguleika á að fá sig lausan. Brotið var alvarlegt því er ekki að neita en þetta er ekki í neinu samræmi við réttarkerfið hér á Íslandi. Ég vil sérstaklega hrósa umsjónarmanni og fréttamönnum Kastljóss fyrir góða og vel unna umfjöllun. Vona að það skili einhverju.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 13.3.2007 kl. 17:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
Athugasemdir
Ég veit ekki hvort er verra, okkar réttlæti eða þeirra. Hjá okkur eru mörg dæmi um að hættulegum ofbeldismönnum sé sleppt lausum og þeir halda áfram að misþyrma og limlesta saklausa borgara. Bandaríkjamenn reyna þó að vernda almenning fyrir svona lýð. Ég hef meiri samúð með fórnarlambi þessa Geirs, hvernig skyldi hann hafa það Sigmar? Nei, Geir þessi er best geymdur þar sem hann er, hann limlestir ekki fleiri á meðan
Sigurður Sverrisson
Sigurður Sverrisson (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 21:02
Af hverju eigum við að vera að reyna að fá fanga framselda sem sitja inni erlendis, að vísu er málið með Geir öfgakennt eins og svo margt sem viðkemur kemur Bandaríkjunum.
En fangar sem sitja inni erlendis brutu af sér erlendis svo afhverju á að nota okkar skattpeninga til að fjármagna þeirra afplánun hér á landi.
Það hlýtur að bera nokkuð sterkum brotavilja merki að ferðast um hálfan hnöttin til að ná í eiturlyf líkt og þessir tveir sem sitja inni í Brasilíu.
En þegar menn brjóta af sér erlendis þá hljóta þarlend yfirvöld að vera í fullum rétti að ákveða hvað verður um brotamanninn hvort þau framselja eða láta hann taka út refsinguna þar í landi.
Maron Bergmann Jónasson, 6.3.2007 kl. 21:02
Maron, þessum skattpeningum er vel varið og líka allri betrunarvinnu!
Hvernig er hægt að dæma svona hart eitthvað sem við skiljum ekki?
Kolbrún hefur alveg rétt fyrir sér, við þurfum að vinna í að fá Geir framseldan!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 6.3.2007 kl. 21:28
Hafa ber í huga að Bandóðuríkin eru ekki eitt land heldur sambandsríki margra ólíkra ríkja. Þó að alríkislög gildi um eitt og annað þá hefur hvert ríki fyrir sig sín ríkislög. Þau eru gjörólík á milli ríkja. Svo dæmi sé tekið þá eru opinberar aftökur í sumum ríkjum en öðrum ekki.
Að mörgu leyti eru Suðurríkin líkari frumstæðum 3ja heimsríkjum en þróuðum lýðræðisríkjum. Þetta á m.a. við um skrifræðið og fangelsismál. Í mörgum fangelsum þarna ríkir algjör villimennska. Lífið innan veggja þessara fangelsa gengur út á nauðganir, misþyrmingar, slagsmál og dráp.
Verulegur hluti fanganna kemur snarklikkaður og stórhættulegur út í þjóðfélagið að lokinni fangavist. Á meðan afbrotamenn á Íslandi teljast 35 á hverja 100.000 íbúa og hlutfallið er lítið eitt hærra í nágrannalöndunum þá eru í Bandóðuríkjunum 700 glæpamenn á hverja 100.000 íbúa.
Jens Guð, 6.3.2007 kl. 23:46
Enda horfir maður varla svo á bíómynd eða sjónvarpsefni frá Bandóðuríkjunum að ekki komi glæpir af einhverju tagi við sögu.
Greta Björg Úlfsdóttir, 7.3.2007 kl. 10:05
Já það er mikið sem við getum lært að gera ekki ,sem þeir gjöra þarna i USA,Ekki bara i Dómsmálum heldur lika öðrum málum,eg spyr bara af hverju eru ekki Islenskir Rikisborgara sem af ser brjóta erlendis ,skaffaðir Lögfræðingar eins og á Islandi væru þeir????það hefði breitt þessum malum mikið/HallGamli
Haraldur Haraldsson, 7.3.2007 kl. 10:55
Íslendingar eiga rosalega stóran greiða inni hjá Bandaríkjamönnum fyrir að hafa leyft þeim að setja okkur á þennann hræðilega lista yfir viljugar þjóðir.
Sigurður Þórðarson, 7.3.2007 kl. 15:35
Enn eitt "Malaga" dæmið???
Nær væri að skora á BNA að halda alþjóðasamþykktir og tryggja það að vel sé búið að föngum á mannúðlegan hátt. þeir sem hafa verið framseldir til Íslands hafa flestir lagst í skálmöld eftir komuna heim, því miður er mörgum þeirra ekki viðbjargandi.
Jón Svavarsson, 13.3.2007 kl. 10:27