Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Dýr aflífuð áður en farið er í frí
14.3.2007 | 09:19
Þetta er fyrirsögn á frétt í Fréttablaðinu í dag. Manni finnst þetta hreint ótrúlegt. Getur verið að einhverjir séu svo miklir tækifærissinnar að eiga dýr t.d. yfir veturinn og aflífa þau svo fyrir utanlandsferðina. Auðvitað er alls konar fólk til, þetta er bara eitthvað svo ljótt og óþarft. Mér finnst að hver og einn ætti að spyrja sig áður en hann ákveður að eignast gæludýr hvort hann í fyrsta lagi sé hæfur til að annast dýrið og í öðru lagi hvort hann sé tilbúinn til að færa fórnir hvort sem það eru peningafórnir eða annað. Oft er þetta kannski bara spurning um peninga, fólk tímir ekki að borga fyrir gæsluna. Það fylgir því ábyrgð að eiga dýr.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
33 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta er því miður ekkert nýtt. Ég vann á dýraspítalanum sumarið '86 og þá tíðkaðist þetta mjög :'(. Ég mun aldrei skilja þessa grimmd og að sjálfsögðu fylgir því mikil ábyrgð að eiga dýr. Dýr eru ekki leikföng sem maður hendir frá sér þegar maður fær leið á þeim. En því miður hugsa ekki allir svona.
kv. Ester
Ester Júlía, 14.3.2007 kl. 09:36
Já þetta er er svakalega mikil grimmd sjálf átti ég hund sem ég elskaði mikið en hún dó er ekki en búin að ná mér ég skil ekki fólk sem geri sona lagað dýr er ekki leikföng þetta fólk ætti að skammast sín.
Kristín Katla Árnadóttir, 14.3.2007 kl. 10:20
þetta er því miður alveg rétt, það er líka það sem við köllum sumarbústaðar kettir, við förum í sumarhúsið, fáum okkur kettling, en þegar sumarið er búið, þá verður kisi að sjá um sig sjálf, því við búum í borg, þar sem ekki er hægt að hafa dýr !!! svona er nú mannskeppnan oft eigingjörn og hugsunarlaus.
ljós
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.3.2007 kl. 11:05
Mér finnst þetta ekkert skrýtið miðað við hvernig fólk er í dag, það hugsa allir um sig, allir vilja fá allt og svo þegar á reynir að þurfa að gera eitthvað (fá pössun fyrir köttinn), þá bara nennir enginn að standa í því. Ég veit um eina sem fór á fullt í það síðasta vor að losa sig við köttinn því hún átti von á 2 ferðum til útlanda
Inga Lára Helgadóttir, 14.3.2007 kl. 15:07
þetta er óhugnanlegt og fólk sem gerir svona er til skammar.
vinkona mín er að fara að passa kött í sumar og er rosalega spennt, hún er að hjálpa konu sem þarf að fara til útlanda og vantar pössun fyrir sinn kött, mér fannst þetta bara einsog hver önnur aðstoð en þetta er greinilega miklu meira en það. Þeir sem hlaupa svona undir bagga geta hreinlega verið að bjarga lífi dýranna. Mín kisa þarf að fara í kattholt í sumar og ég er alveg miður mín, mig langar ekki að fara frá henni en Kattholt er líklega besti pössunarkosturinn.
halkatla, 14.3.2007 kl. 15:30
Það er ótrúlega - Allt TIL - í þessu samfélagi margbreytileikans, það er ekkert sem kemur orðið á óvart lengur -- greinilega er þetta ekkert mál fyrir suma og held endilega að það sé ekkert að heldur nema að því við merkjum það þannig út frá okkur sjálfum. Ég t.d. gæti þetta ekki en ég er ég, hinir eru ekki eins.
Vilborg Eggertsdóttir, 14.3.2007 kl. 16:05
Kolbrún þú ert kuteis manneskja og segir: Getur verið að einhverjir séu svo miklir tækifærissinnar.
Mig langar að nota orð eins og kvikindislegt kólk, samvidkulaust, ósvífið, illa innrætt osfr. svonalagað á að vera hægt að kæra.
Sigfús Sigurþórsson., 14.3.2007 kl. 18:30
Þetta er vel þekkt fyrirbæri erlendis, ég haf starfað mikið erlendis og veit að ferðamenn laða að sér dýr af götunni og jafnvel kaupa sér gæudýr ala þau vel í 3 vikur upp í mánuð og kasta þeim svo frá sér þegar fríið er á enda, þetta er ekki gott.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.3.2007 kl. 18:36
Sæl Kolbrún. Æ. þetta var svo sorglegt að heyra, en er því miður ekkert nýtt í sjálfu sér. Þetta er svo grimmt. Mannvonskan er svo mikil að maður á ekki orð!
Sveinn Hjörtur , 14.3.2007 kl. 21:46
Þetta er nú allveg rétt svona kemur fólk fram við dýrin. Það eru þrjú ár síðan að ég fann á flækingi Labrador tík sem hafði að öllum líkum verið sleppt hér á staðnum. Ég tók hana að mér og er hún hér enn
Eyrbekkingur (IP-tala skráð) 14.3.2007 kl. 23:49
Mig langar nú til að velta upp þeirri spurningu hvernig foreldrar er fólk sem hugsar svona ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.3.2007 kl. 10:11
Góður punktur Ásthildur. Held samt að svona fólk ef má orða það svo geti jafnvel verið ágætis foreldrar en hvað þetta varðar þá eru þeir hrikaleg fyrirmynd fyrir börnin sín. Hætta er á að börnin taki upp eftir þeim, beri litla virðingu fyrir lífi og líðan dýra. Finnst þau góð meðan hægt er að hafa gaman af þeim en um leið og þarf að hafa fyrir þeim þá henda þeim eins og gömlu drasli.
Kolbrún Baldursdóttir, 15.3.2007 kl. 16:04
Já það eru hrikalega vond skilaboð fyrir litla fólkið upp á framtíðina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.3.2007 kl. 16:24