Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hvernig kemst ég ađ ţví ađ barniđ mitt er lagt í einelti?
3.4.2007 | 12:03
Nokkur einkenni til viđvörunar:
Ţegar barniđ
*kemur heim međ rifin eđa skítug föt, skemmt skóladót eđa hefur týnt einhverju án ţess ađ geta gert almennilega grein fyrir ţví sem gerđist,
*er međ mar, sár eđa skurđi án ţess ađ geta gefiđ trúverđuga skýringu á ţeim,
*sýnist vera hrćtt viđ eđa langar ekki í skólann
*missir áhuga á náminu, einkunnir versna
*hćttir ađ koma heim međ bekkjarfélaga ađ loknum skóla
*velur ađra leiđ en venjulega heim úr skólanum
*virđist óhamingjusamt, dapurt, og kvíđafullt
*kvartar yfir magaverk, tapar matarlystinni
*sefur ekki eins vel, er grátgjarnt og dreymir illa
*tekur pening í leyfisleysi, virđist ţurfa meiri pening en venjulega án ţess ađ geta útskýrt almennilega í hvađ er eytt
Afar brýnt er ađ leiđa ekki ţessa ţćtti hjá sér heldur kanna hvađa orsakir geti legiđ ađ baki. Sé einelti í gangi hverfur ţađ sjaldnast af sjálfu sér. Skađsemi eineltis sem stađiđ hefur yfir lengi getur fylgt barninu alla ćvi. Áhrifin eru djúpstćđ og lýsa sér oftar en ekki í brotinni sjáflsmynd og ţunglyndi.
Meginflokkur: Sálfrćđi | Aukaflokkur: Uppeldi | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Athugasemdir
Ţarfleg ámynning, takk fyrir mig.
Sigfús Sigurţórsson., 3.4.2007 kl. 12:13
Tek undir ţessa áminningu.
Haukur Nikulásson, 3.4.2007 kl. 13:02
ţađ er gott ađ fá svona áminniningu takk fyrir.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.4.2007 kl. 13:33
Ţađ er gott og nauđsynlegt ađ taka ţetta fram. Ţađ eru enn fleiri sem ţekkja til eineltis en fólk almennt gerir sér grein fyrir ađ ég held.
Inga Lára Helgadóttir, 3.4.2007 kl. 17:49
já, kennararnir eru í sumum tilfellum einna manna verstir
Inga Lára Helgadóttir, 4.4.2007 kl. 08:33
Margir hafa sögur um einelti af hálfu kennara ađ segja frá og er ég í ţeim hópi. Ég held ég hafi sjaldan veriđ eins hrćdd viđ nokkra manneskju á grunnskólaárunum en kennara minn í Melaskóla. Ađ lokum var ég látin skipta um bekk ţví ég ţorđi ekki lengur í skólann. Mér er oft hugsađ til ţessarar konu, veit ekki einu sinni hvort hún er á lífi. Hún hafđi gefiđ út ţá skipun ađ ekki mćtti skrifa beggja vegna á blađsíđurnar. Móđir mín sem var einstćđ međ 4 börn var hissa á ţessu og sá einnig ofsjónum í ađ ţurfa ađ kaupa óţarflega margar stílabćkur svo ég ákvađ bara ađ skrifa beggja vegna á blađsíđuna. Ţegar kennarinn sá ţetta tryltist hún og dúndrađi bókinni í hausinn á mér. Vá hvađ ég varđ hrćdd. Hélt ég myndi nú aldrei eiga eftir ađ skrifa um ţetta svona opinberlega. Svo var ţađ nú einn í bekknum sem var iđnastur viđ ađ kalla mig „Kolla risi“, ég var nefnilega hrikalega stór (orđin 1.75 12 ára og mjó eftir ţví). Ţessi einstaklingur er nú grunnskólakennari í dag. Já svona er ţetta mađur fćr ţetta allt í hausinn aftur einhvern tímann í lífinu. Ég tek ţađ fram ađ ég hef sjálf ekkert allaf veriđ einhver engill heldur.
Kolbrún Baldursdóttir, 4.4.2007 kl. 09:18
Einelti er skelfilegt fyrirbćri. Ég er alltaf á verđi međ stubbinn minn. Um daginn kom hann heim í lögreglubíl. Ég var ađ tala í símann og lögreglulmađurinn ósköp ljúfur mađur beiđ rólegur međan ég lauk talinu. svo sagđi hann; ég er bara ađ skila honum heim, hann var í einhverjum erfiđleikum eftir skólann, og hann bađ mig ađ aka sér heim. Ţessir strákar sagđi hann, eru oft til vandrćđa, međal annars á minn drengur stundum í erfiđleikum vegna ţeirra. Ég ţakkađi honum fyrir. Og svo kom í ljós ađ minn stubbur og tveir ađrir voru á leiđinni heim úr skólanum, og eldri drengir réđust á einn ţeirra, minn fór til ađ "hjálpa" og var dregin niđur og rifin af honum gleraugun.
Ég hafđi strax samband viđ kennarana og sagđi frá ţessu. Ţađ var ákveđiđ ađ halda fund međ foreldrum ţessara drengja og hinna. Ţađ hefur ekki orđiđ úr ţví ennţá. En verđur vonandi eftir páska. Svona ástand er bara óţolandi.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2007 kl. 11:14
'Eg er svo ánćgđ ađ geta sagt ţađ ađ ég hef aldrei lagt í einelti ekki tekiđ ţátt í strýđni eđa slíku. Hef ekki veriđ í ađstöđu til ţess, en ţegar kallađ var á mig og beđin ađ vera međ, ţá tók ég aldrei undir.
Inga Lára Helgadóttir, 4.4.2007 kl. 11:35
Góđ áminning, ţađ er nauđsynlegt ađ vera glađvakandi fyrir ţessu.
María Anna P Kristjánsdóttir, 4.4.2007 kl. 16:48