Réttindi skilnađarbarna. 10 bođorđ

Réttindi skilnađarbarna

1. Ađ barniđ sé vel búiđ undir áhrif og afleiđingar skilnađar og foreldrar rćđi opinskátt viđ barniđ, hvađ skilnađur felur í sér

2. Ađ barniđ fái ađ vita ađ ţađ eigi ekki neina "sök" á skilnađinum

3. Ađ barniđ fái útskýringar á skilnađinum og - ef mögulegt er - skilning á ţví ađ skilnađur foreldranna sé hugsanleg lausn á vanda ţeirra

4. Ađ barniđ sé ekki látiđ ráđa, hvort foreldranna fari međ forsjá ţess

5. Ađ barniđ geti helst veriđ áfram í sínu umhverfi. Ađ ţađ ţurfi ekki ađ skipta um leik.- eđa grunnskóla og verđi öllu jafnan fyrir sem minnstri röskun

6. Ađ ţörfum barnsins fyrir umgengni viđ ţađ foreldri sem ekki hefur forsjá sé uppfyllt og ađ barniđ fái í auknum mćli, samhliđa auknum ţroska, ađ vera međ í ákvarđanatöku varđandi umgengni

7. Ađ barninu sé tryggđ umgengni viđ fjölskyldur beggja foreldra, ekki síst afa og ömmur

8. Ađ foreldrar hlífi barninu viđ eigin vandamálum og ađ barniđ ţurfi ekki ađ hlusta á illt umtal um hitt foreldriđ

9. Ađ barniđ sé ekki međhöndlađ sem fullorđiđ og taki á sig hjálparhlutverk gagnvart foreldri

10. Ađ foreldrar hugsi hvort barniđ sé tilbúiđ ćtli ţeir ađ stofna nýja fjölskyldu. Ađ foreldrar gćti í ţađ minnsta ađ undirbúa barniđ vel ef breytingar á heimilishögum ţess standa fyrir dyrum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband