Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Máliđ nú fyrir dómstólum. Dómur kveđinn upp 9. maí
20.4.2007 | 10:38
Málflutningur hófst í máli Sálfrćđingafélags Íslands gegn Samkeppniseftirlitinu í síđustu viku. Málaferli ţessi er nokkuđ sérstök ađ ţví leyti ađ áriđ 2000 komst Samkeppniseftirlitiđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ heilbrigđisráđherra skyldi ganga til samninga viđ sálfrćđinga vegna niđurgreiđslu á ţjónustu sem ţeir inna af hendi.
Heilbrigđisráđherra var hins vegar ekki á sama máli og áfrýjađi niđurstöđunni til áfrýjunarnefndar Samkeppnisstofnunar en sú nefnd klofnađi í afstöđu sinni. Ţar sem ekki er hćgt ađ kćra áfrýjunarnefndir átti Sálfrćđingafélagiđ ekki annan kost í stöđunni en ađ kćra Samkeppniseftirlitiđ sem ţó hafđi úrskurđađ félaginu í hag.
Ţetta er býsna sérkennilega stađa. Ţađ eru ekki bara ţeir einstaklingar sem óska eftir ađ leita til sálfrćđings sem beittir eru órétti heldur er hér einnig veriđ ađ mismuna stéttum. Í 14 ár hafa sálfrćđingar reynt ađ ná eyrum ráđherra Framsóknarflokksins í ţessu máli en árangurslaust. Stefna flokksins er nefnilega ađ ráđa sálfrćđinga á heilsugćslustöđvar.
En getur einhver séđ fyrir sér alla ţá sem leita og vilja leita til ţeirra fjölmörgu sjálfstćtt starfandi sálfrćđinga ţyrpast inn á heilsugćslustöđvarnar? Ţessi sýn er međ öllu óraunhćf ekki einungis vegna ţess ađ heilsugćslustöđvarnar myndu vart anna ţví ađ ţjónusta ţennan hóp sem ţýđir enn eitt biđlistavandamáliđ. Í ofanálag má geta ţess ađ val fólks á sálfrćđingi er afar persónubundiđ.
Viđ val á sálfrćđingi kemur til álita sérhćfing og reynsla sérhvers sálfrćđings af ţví málefni sem skjólstćđingurinn hyggst leita lausna á. Sumir hafa einnig ákveđna skođun á ţví hvort ţeir vilji leita til kvensálfrćđings eđa karlsálfrćđings og svona mćtti lengi telja.
Hiđ opinbera gefur fólki kost á ađ velja sér heimilislćkni og geđlćkni ef ţví er ađ skipta og niđurgreiđir ţjónustu ţeirra.
Af hverju má fólk ekki velja sér sálfrćđing á sömu forsendum?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:41 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Nýjustu fćrslurnar
- Boðsmótið hefst 27. nóv
- Á hið góða að koma með friði frá Bandaríkjunum heimsófriðar valdinum mesta ? !!
- Viðreisn kyndir undir innanlandsófriði
- lygasaga í dulargerfi.
- Sólveig Anna með kjarkinn.
- Er þetta virkilega að vera fáránlega fær?
- Óeðlilegar verkfallsaðgerðir
- Að velja sér viðmið
- Bæn dagsins...
- Stríð og friður á Samstöðinni
Athugasemdir
Kolbrún, ţađ einfaldlega ţarf ađ bjóđa upp á ţetta, ţú hefur rétt fyrir ţér hér og ţađ er til skammar ađ fyrirkomulagiđ skuli ekki vera međ ţessu móti.
Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 11:21
Ţetta er gott dćmi um miđstýringu og höft í heilbrigđiskerfinu. Sálfrćđiţjónusta telst til grunnţátta heilbrigđiđskerfisins og sumir stjórnmálaflokkar hafa jafnvel á stefnuskrá sinni ađ slíka ţjónustu megi ekki einkavćđa. Heilsugćslustöđvar ríkisins og ríkisbákniđ í heild sinni blćs ţví út og ofan á bákninu trjónir nú Framsóknarmaddaman. Hvađ tekur viđ eftir kosningar verđur spennandi á sjá. Mér sýnast valkostir sálfrćđinga ekki margir ef stefnuskrár flokkanna erur skođađar.
Júlíus Valsson, 20.4.2007 kl. 15:43
Ég vona ađ ţetta gangi vel hjá ykkur. Sálfrćđingar eiga alla mína samúđ, enda er hryllilegt ađ horfa upp á einstaklinga í ţjóđfélaginu leita eftir ađstođ sem sálfrćđingar geta veitt, og í stađinn fá viđkomandi pillur hjá geđlćknum. Sálfrćđingar ţurfa ađ vera viđurkenndir sem mikilvćgir fagmenn innan heilbrigđisstéttarinnar, ţađ er engin spurning.
Hrannar Baldursson, 20.4.2007 kl. 17:30
...og ekki má gleyma ţví, ađ oft međ ţví ađ gefa fólki pillur er veriđ ađ gera einstaklinga ađ enn meiri sjúklingum en ţeir voru áđur
Inga Lára Helgadóttir, 20.4.2007 kl. 17:59