Amma og afi borguđu

Biđlisti í greiningu og viđtöl hjá sálfrćđiţjónustu í skólum borgarinnar er langur. Víđa er einum sálfrćđingi ćtlađ ađ sinna ţremur til fjórum skólum.

Í stađ ţess ađ fjölga sálfrćđingum hefur borgarmeirihlutinn ákveđiđ „ađ draga úr svokölluđum greiningum enda séu ţćr oft ofnotađar“ en ţetta voru orđ eins borgarfulltrúa á fundi um daginn ţegar spurt var út í málefniđ.

Vegna ţessa hafa foreldrar neyđst til ađ fara međ börn sem tengja vanlíđan sína viđ námsgetu á einkareknar sálfrćđistofur til ađ fá styrkleika og veikleika kortlagđa. Fyrir ţetta er greitt ađ lágmarki 150.000 krónur.

Ađ sinna börnum er grunnstefiđ í stefnu Flokks fólksins og sem oddviti og skólasálfrćđingur til fjölda ára er ţađ mat mitt ađ ţegar kemur ađ sálfrćđiţjónustu viđ skólabörn hafi borgarmeirihlutinn stigiđ allt of fast á bremsurnar.

Tökum sem dćmi barn sem tengir vanlíđan sína viđ námiđ. Kennarar reyna eftir bestu getu ađ mćta ţörfum barnsins. Barniđ fćr ađ vinna í smćrri hópum, fćr e.t.v. léttara námsefni eđa minna heimanám. Engu ađ síđur líđur ţví illa í skólanum. Sjálfsmatiđ versnar og smám saman fer barniđ ađ forđast námiđ. Ţegar komiđ er í efri bekkina er barniđ kvíđiđ og neitar jafnvel ađ fara í skólann. Ţegar hér er komiđ sögu er barniđ oft búiđ ađ vera á biđlista eftir sálfrćđiţjónustu í marga mánuđi.

Í tilfellum sem ţessum, sem eru ćđi mörg er brýnt ađ barniđ fái greiningu strax međ ţar til gerđum greiningartćkjum sem ađeins sálfrćđingar mega notađ. Um gćti veriđ ađ rćđa sértćkan námsvanda; málţroskaröskun, frávik í skynhugsun, slakt vinnsluminni og athyglisbrest. Ţegar niđurstöđur greiningar liggja fyrir er gerđ einstaklingsnámskrá sem sniđin er ađ ţörfum barnsins.

Stefna borgarinnar í ţessum málum hefur leitt til ţess ađ fjöldi barna í borginni fá ekki ţá ţjónustu sem ţau ţurfa. Efnaminni foreldrar hafa ekki efni á ţjónustu sjálfstćtt starfandi sálfrćđings. Í mest sláandi tilfellum hafa foreldrar fengiđ lán eđa afi og amma hafa greitt fyrir ţjónustuna.

Flokkur fólksins getur ekki liđiđ ađ sparađ sé ţegar börn eru annars vegar. Tekjur borgarsjóđs eru yfir hundrađ milljarđar króna. Viđ höfum vel efni á ađ sinna börnunum okkar međ fullnćgjandi hćtti.

Flokkur fólksins er međ fjölskylduna í forgrunni í sinni stefnu. Ţađ sem snýr ađ börnum og foreldrum ţeirra er sett í forgang. Markmiđiđ er ađ biđlistar eftir ţjónustu ţar sem börn eru annars vegar hverfi međ öllu í stofnunum borgarinnar.


Kolbrún Baldursdóttir skipar 1. sćti Flokks fólksins í Reykjavík

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband