Vonbrigđi

Ein af bókunum dagsins:

Nú hafa allar tillögur Flokks fólksins veriđ lagđar fyrir og ýmist veriđ frestađ, vísađ í ráđ og ein felld.

Vćntingar Flokks fólksins fyrir ţennan neyđarfund sem stjórnarandstađan óskađi eftir voru ţćr ađ meirihlutinn myndi taka tillögum stjórnarandstöđunnar međ mun opnari huga en raun bar vitni.

Vonir stóđu til ađ teknar yrđu ákvarđanir um ađ framkvćma. Ganga til ađgerđa!

Hvađ varđa tillögur meirihlutans voru flestar ţeirra međ einhvers konar fyrirvara eđa skuldbindingum um sameiginlega ábyrgđ sveitarfélaga eđa háđar viđrćđum viđ ríkiđ.

Flokkur fólksins vill benda á ađ ţeir sem eru húsnćđislausir hafa ekki endalausan tíma til ađ bíđa eftir úrrćđum. Vandinn er núna og viđ honum ţarf ađ bregđast hratt og örugglega.

Upplifun borgarfulltrúa Flokks fólksins er ađ borgarmeirihlutinn hafi veriđ ansi mikiđ á bremsunni á ţessum fundi og frekar fátt bendir til ţess ađ bretta eigi upp ermarnar af krafti fyrir veturinn til ađ laga stöđu ţessa viđkvćma hóps.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband