Rannsakađi dúnmel í 15 ár

Ţađ er ótrúlegt ađ sćkja ţetta til Danmerkur ţegar tegundin er til víđa hér á landi,“ segir Jón Guđmundsson plöntulífeđlisfrćđingur í samtali viđ Fréttablađiđ. Strá sem gróđursett voru fyrir utan braggann í Nauthólsvík, sem fór hraustlega fram úr kostnađaráćtlun, kostuđu Reykjavíkurborg 757 ţúsund krónur. DV greindi fyrst frá ţví.

Stöđ 2 greindi svo frá ţví í kvöld ađ keyptar hafi veriđ 800 plöntur á 950 krónur stykkiđ. Kostnađur viđ gróđursetningu hafi numiđ 400 ţúsund krónum til viđbótar. Heildarkostnađurinn viđ stráin, sem heita Dúnmelur á íslensku, var ţví 1.157 ţúsund krónur.

Sjá einnig: Borgarstjóri segir braggamál kalla á skýringar

Jón segir ađ hann hafi rannsakađ dúnmel á árunum 1990 til 2005 en ţess má geta ađ hann er eiginmađur Kolbrúnar Baldursdóttur, borgarfulltrúa Flokks fólksins. Hann hafi plantađ nokkrum frćjum í Rangárvallasýslum. „Ţessi planta er búin ađ vera til á landinu í 60 til 70 ár.“ Hann segist undrandi á ţví ađ ţessar upplýsingar séu ekki á allra vitorđi sem ađ svona málum koma.

Dúnmelur er náskyldur melgresi, sem vex mjög víđa á Íslandi. Hann má ađ sögn Jóns međal annars finna viđ Hafnarfjörđ. „Ţađ eru breiđur af ţessu viđ Hvaleyrarvatn,“ segir hann og heldur áfram. „Ég var sjálfur beđinn um ţessa tegund af fyrirtćki í bćnum. Ég fór bara í reit í nágrenninu og fćrđi ţeim nokkur eintök,“ útskýrir hann.

Til gamans má geta ađ ţegar leitađ er ađ orđinu dúnmelur á Wikipediakoma fram upplýsingar um útbreiđslu á Íslandi. „Honum hefur veriđ sáđ á Íslandi til ađ grćđa upp foksanda.“ Vísađ er í ţrjár heimildir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband