Mótmćli ađ Innri endurskođun ráđist í heildarúttekt á braggabullinu

Ţví var mótmćlt í morgun á fundi borgarráđs ađ Innri endurskođun verđi faliđ ađ ráđast í heildarúttekt á öllu ţví ferli sem endurgerđ braggans fól í sér.  

Eftirfarandi bókun var gerđ af borgarfulltrúa Flokks fólksins:
Innri endurskođun hér eftir vísađ í sem IE getur varla talist óháđ í ţetta verkefni vegna ákveđinna „tengsla“ og ţeirra upplýsinga sem hún hefur haft allan tímann um framvindu endurbyggingar braggans. Í ţví ljósi munu niđurstöđur heildarúttektar IE, ţegar ţćr liggja fyrir varla álitnar áreiđanlegar. Hér er ekki veriđ ađ vísa í neina persónulega né faglega ţćtti starfsmanna IE heldur einungis ađ IE hefur fylgst međ ţessu máli frá upphafi í hlutverki eftirlitsađila og getur ţví varla talist óháđ. Annar ţáttur sem gerir IE ótrúverđuga sem rannsakanda er ađ hún sá ekki ástćđu til ađ koma međ ábendingar í ferlinu jafnvel ţótt framúrkeyrslan blasti viđ. Sem eftirlitsađili og ráđgjafi borgarstjóra hefđi IE átt ađ benda á ţessa óheillaţróun og skođa strax hvort veriđ vćri ađ fara á  svig viđ vandađa stjórnsýsluhćtti. Ađ IE ćtli nú ađ setja upp rannsóknargleraugun og skođa ferliđ međ hlutlausum hćtti er ţar ađ leiđandi óraunhćft ađ mati borgarfulltrúa Flokks fólksins og mun varla leiđa til trúverđugra rannsóknarniđurstađna. 

Fulltrúi frá Innri endurskođun var ţessu ekki sammála og til ađ gćta alls réttlćtis birtist hér viđbrögđ IE:

Hér er enn og aftur misskilningur á hlutverki IE.

Viđ höfum gjarnan skilgreint innra eftirlit upp í ţrjár varnarlínur. Gróflega er ţađ svo ađ í fyrstu línu eru framkvćmdirnar, annarri línu ţeir sem bera ábyrgđ á verklaginu og gerđ verkferla. Í ţriđju línu er Innri endurskođun sem hefur ţađ hlutverk ađ meta virkni innra eftirlits á hverjum tíma. Ţađ er ţađ sem Innri endurskođun hefur haft ađ leiđarljósi í öllum sínum störfum. Til ţess ađ halda óhćđi okkar er mikilvćgt ađ tryggja ađ viđ séum utan viđ framkvćmd stjórnkerfisins. Viđ höfum í gegnum tíđina gert úttektir á sviđi innkaupa, útbođa og stjórnsýslu til ađ meta og sannreyna virkni innra eftirlits og höfum komiđ ábendingum á framfćri m.a. viđ borgarráđ. Ţađ er ekki á ábyrgđ né hlutverk Innri endurskođunar ađ vera ţátttakandi í framkvćmdum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband