Hvorki hengja bakara né smiđ

Ţegar upp er stađiđ hlýtur ađeins einn ađ vera ábyrgur fyrir framúrkeyrslunni viđ endurbyggingu braggans og ţađ er borgarstjóri. Hann er framkvćmdastjóri borgarinnar. Hverjir unnu verkiđ eru varla ábyrgir. Viđ megum hvorki hengja bakara né smiđ.  

Ég er ekki tilbúin til ađ samţykkja eitthvađ pukur ţegar kemur ađ braggamálinu nú ţegar rannsókn á uppbyggingarferlinu er ađ hefjast. Allar ákvarđanir og hverjir tóku ţćr ţurfa ađ koma fram í dagsljósiđ. Borgarbúar eiga rétt á ađ fá ađ vita hvernig ákvörđunum var háttađ og á hvađa stigi ţćr voru teknar. 

Nú er sagt viđ okkur borgarfulltrúa ađ viđ dreifingu gagna ađ rannsóknarhagsmunir skerđist fari ţau í almenna og opinbera birtingu međan á rannsókn stendur. Ţađ kann ađ vera rétt.  

En hvernig á hinn almenni borgari ađ geta veriđ viss um allt komist upp á borđiđ? Ţetta er spurning um traust og ţví hefđi veriđ betri ađ fá ekki einungis óháđan ađila i verkiđ heldur einhvern utan Ráđhússins.

Flokkur fólksins hefur mótmćlt ţví ađ Innri endurskođun rannsaki máliđ vegna ţessa ađ Innri endurskođun ţekkir ţetta mál frá upphafi og hefur án efa setiđ fundi ţar sem ákvarđanir voru teknar í sambandi viđ endurgerđ braggans. Sem eftirlitsađili kom Innri endurskođun ekki međ athugasemdir eđa ábendingar ţá. Hvađ svo sem niđurstöđur leiđa í ljós er ađeins einn ábyrgur ţegar upp er stađiđ og ţađ er borgarstjóri.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband