Endalausar móttökur hjá borginni

Í dag á fundi borgarráđs kom svar viđ fyrirspurn um veislu, viđburđi og móttaka á vegum borgarinnar. Gerđ var eftirfarandi bókun og einnig var ný tillaga vegna veislukostnađar lögđ fram af Flokki fólksins.

Bókunin:

Á síđasta ári var 20 milljóna króna variđ í alls kyns viđburđi, veislur og móttökur. Sundurliđun er ţannig ađ tćpum 9 milljónum var variđ í veitingar og 2.5 milljónum í vínföng. Önnur ađkeypt ţjónusta eru rúmar 4 milljónir. Borgarfulltrúi Flokks fólksins sér sannarlega mikilvćgi í ýmsum viđburđum og hátíđum og ţykir sjálfsagt ađ verja fé í hátíđir eins og Barnamenningarhátíđ, hátíđir og viđburđir ćtlađir borgarbúum og hinum almenna starfsmanni borgarinnar.
Hins vegar er ljóst ađ hér er um mikla peninga ađ rćđa sem ađ hluta til er ađ fara í móttökur ćtlađar ţröngum hópi, einhverjum útvöldum. Á fáum mánuđum hefur sem dćmi veriđ bođiđ til á annan tug móttaka sem ćtlađar eru skilgreindum, stundum ţröngum , jafnvel elítuhópum.
Allt er ţetta greitt af almannafé. Minna skal á ađ ţađ býr fólk í borginni sem á ekki til hnífs og skeiđar. Í borginni eru um 500 börn sem samkvćmt skilgreiningu eru fátćk. Ţessi hópur sem oft er ekki hávćrasti hópurinn í borginni er ekki bođiđ í fínar móttökur á vegum borgarstjóra sem greiddar eru af almannafé. Ţegar kemur ađ kostnađi sem ţessum hlýtur ţađ ađ vera skylda borgarmeirihlutans ađ velta viđ hverjum steini til ađ spara.
 
Tillaga:
 
Í ljósi ţess kostnađar sem borgin hefur eytt í alls kyns móttökur og viđburđi suma ćtluđum lokuđum hópum leggur borgarfulltrúi Flokks fólksins til ađ fariđ verđi ofan í saumana á ţessum kostnađi međ ţađ fyrir augum ađ draga úr honum. Athuga skal hvort hćgt er ađ draga úr kostnađi viđ veitingar, framreiđslu, gjafir og skreytingar. Skođa ţarf hversu mikiđ er ađ fara í tilstand eins og ţetta sem tengist einungis skrifstofu borgarstjóra og einhverjum útvöldum einstaklingum/hópum og hversu mikiđ er ćtlađ borgarbúum sjálfum eđa er í ţágu barna. Efst í forgangi ţegar litiđ er til ţessara mála eiga ađ vera borgarbúar sjálfir og hinn almenni starfsmađur borgarinnar. Ţađ sem er í ţágu barna ţegar kemur ađ viđburđum og hátíđum sem er fé sem er vel variđ. Ţađ sem annars sparast viđ ađ velta viđ hverjum steini í ţessu sambandi er fé sem mćtti nota til ađ lćkka skólamáltíđir, fjölga sálfrćđingum til ađ draga úr biđlista, bjóđa fátćkum börnum upp á gjaldfrjáls frístundarheimili svo fátt eitt sé nefnt.
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband