Spurning um ímynd borgarstjóra

Svar viđ fyrirspurninni er varđar sundurliđun á kostnađi vegna bílstjóra borgarstjóra sem er 11 mkr á ári liggur nú fyrir. Hér kemur bókun Flokks fólksins og tillaga í framhaldinu:
 
Nú liggur ţađ fyrir ađ aksturshluti fyrir borgarstjóra er 36 % af 11 mkr. Ţetta eru milljónir sem betur mćtti nota í annađ skynsamlegra ađ mati borgarfulltrúa Flokks fólksins. Ţađ vćri góđur bragur ađ ţví ađ borgarstjóri legđi ţađ af međ öllu ađ aka um međ einkabílstjóra. Hann, eins og ađrir borgarbúar, getur fariđ sinna leiđar međ öđrum hćtti, međ ţví ađ ganga, hjóla, aka um á sínum einkabíl eđa taka strćtó.
 
Tillaga Flokks fólksins
Lagt er til ađ borgarstjóri sýni gott fordćmi og hćtti međ öllu ađ ferđast um međ einkabílstjóra. Hér er ef til vil ekki um ađ rćđa háa upphćđ heldur mikiđ frekar hvađa ímynd borgarstjóri vill gefa af sér. Ţađ ađ borgarstjóri hafi einkabílstjóra fer einfaldlega fyrir brjóstiđ á mörgum og einhverjum ţykir ţetta án efa hégómlegt. Ţess vegna er lagt til ađ borgarstjóri, eins og ađrir borgarbúar, noti ađrar leiđir. Hér skapast jafnframt tćkifćri til ađ nota ţessar milljónir sem um rćđir í ađra hluti t.d. í ţágu ţeirra sem berjast í bökkum eđa til ađ lćkka ýmis gjöld sem fjölskyldur sem búa undir fátćktarmörkum ţurfa ađ greiđa fyrir börn sín hvort heldur ţađ eru skólamáltíđir eđa gjald vegna viđburđa hjá félagsmiđstöđvum svo eitthvađ sé nefnt
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband