Viđ viljum braggamáliđ til hérađssaksóknara

Hér er upplýst ađ borgarfulltrúi Miđflokksins og og Flokks fólksins ćtla ađ flytja tillögu á nćsta borgarstjórnarfundi, sem haldinn verđur ţriđjudaginn 15. janúar n.k., um ađ vísa skýrslu Innri endurskođunar Reykjavíkur sem ber heitiđ Nauthólsvegur 100 til hérađssaksóknara til frekari yfirferđar og rannsóknar. Innri endurskođandi hefur eftirlátiđ borgarfulltrúum úrvinnslu skýrslunnar og teljum viđ okkur vera ađ bregđast ríku eftirlitshlutverki okkar sem kjörinna fulltrúa ef viđ myndum ekkert ađhafast í kjölfar hennar. Mjög alvarlegar athugasemdir og ábendingar eru í skýrslunni m.a. um alvarleg lögbrot sem of langt mál er ađ fara yfir í bókun ţessari. Rökstyđjum viđ ţessa ákvörđun okkar m.a. á 140 gr. og 141. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, sem fjalla skyldur opinberra starfsmanna í störfum sínum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband