70 milljónir í uppgerđ á minjum

Í ţessu braggamáli eru sannarlega ekki öll kurl komin til grafar. Viđ höldum ţví áfram ađ grafa.

Fyrirspurn frá F og M sem lögđ var fram í morgun á fundi borgarráđs:

Fram hefur komiđ ađ 70 milljónir fóru í uppgerđ á minjum í tengslum viđ braggann í Nauthólsvík. 

Óskađ er eftir upplýsingum um hvađ nákvćmlega ţessar 70 milljónir fóru í vegna uppgerđar á minjum í braggaverkefninu. Óskađ er eftir nákvćmum lista yfir hvađ skilgreint var sem minjar og sundurliđun á uppgerđ ţeirra.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband