Aldrei ađ gleyma ađ hafa börnin međ

Á síđasta fundi borgarstjórnar lagđi meirihlutinn fram tillögu um mótun íţróttastefnu til ársins 2030. Tillagan var góđ eins langt og hún náđi. Í bókun rakti ég nokkur atriđi sem mér fannst ađ hefđi mátt ávarpa í stefnunni ţ.m.t. ađ í ţeim stýrihópi sem settur verđur á laggirnar til ađ útfćra stefnuna á ađ vera fullgildur fulltrúi barna ţegar rćtt verđur um íţróttir barna. Einnig hefđi ég viljađ sjá ţessa stefnu heita Íţrótta- og tómstundastefna
Bókun Flokks fólksins

Ţessi tillaga um íţróttastefnu til ársins 2030 er góđ. Borgarfulltrúi Flokks fólksins saknar ţó ákveđinna ţátta og telur ađ taka eigi inn í stefnu ţessa einnig tómstundastarfiđ ţannig ađ talađ sé um íţrótta- og tómstundastarf samhliđa. Í ţessu sambandi má nefna ađ víđa um borgina er ađstađa fyrir tómstundir sem ekki er fullnýtt. Hér má nefna smíđastofur eđa ađstöđu til ađ smíđa, tálga og renna. Hvađ varđar börnin ţarf ađ gćta ţess ađ raddir ţeirra fái ávallt ađ heyrast ţegar talađ er um ţćtti í ţeirra lífi og ađ í stýrihópnum verđi fullgildir fulltrúar barna og unglinga. Loks má ekki gleyma ađ ávarpa brottfall unglinga úr íţróttum en ţađ er vandamál sem kannski fer ekki alltaf hátt. Hvađa leiđir hefur borgin upp á ađ bjóđa til ađ hjálpa börnum og sérstaklega unglingum ađ haldast í íţrótta- og tómstundastarfi? Og meira um börnin. Ţađ er afar mikilvćgt ađ börn fái tćkifćri, óski ţau ţess ađ spreyta sig í ólíkum íţróttagreinum ţví eins og viđ vitum ţá getur ein íţróttagrein hentađ barni á einum tíma en önnur á öđrum tíma. Ţví fyrr sem barn kynnist ólíkum íţróttagreinum ţví minni líkur eru á brottfalli ađ mati borgarfulltrúa Flokks fólksins. Ţetta hafa einnig fjölmargar rannsóknir sýnt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband