Ţađ sópast milljónirnar úr borgarsjóđi til ađ greiđa fyrir klúđur

Ţađ fljúga milljónirnar úr borgarsjóđi vegna klúđurs borgaryfirvalda. Hér fara ţrjár milljónir og skemmst er ađ minnast dóms vegna ógildingar áminningar skrifstofustjóra en hún áminnti fjármálastjóra Skrifstofu borgarstjóra. Ţađ mál kostađi borgarbúa 6 milljónir. Hér bókun okkar Vigdís Hauksdóttir í ţessu máli frá fundi borgarráđs í gćr:

Ţetta samkomulag Reykjavíkurborgar, annars vegar og Ástráđs Haraldssonar (ÁH) hins vegar ađ greiđa honum 3 milljónir stađfestir skömmina ađ borgin skyldi hafa brotiđ jafnréttislög, borg sem hefur hreykt sér fyrir ađ jafnrétti sé í heiđri haft. Ţetta var brot á jafnréttislögum, sem er háalvarlegt mál. Hér er dćmi um enn eitt máliđ sem útsvarsgreiđendur ţurfa ađ standa skil á í arfaslakri stjórnsýslu í ráđningarmálum í Ráđhúsi Reykjavíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband