Kynning Strćtó bs á framtíđarsýn fyrirtćkisins eins og falleg auglýsing

Fulltrúar frá Strćtó bs voru međ kynningu á fundi borgarráđs. Vćnsta fólk. Verđ samt ađ segja ađ ţessi kynning var meira eins og falleg auglýsing. Ekki eitt orđ um ađ reyna ađ taka á öllum ţeim fjölda kvartana sem fyrirtćkinu berast. Strćtó er í meirihlutaeigu borgarinnar, byggđasamlag eins og Sorpa. Ég fann mig knúna til ađ skrifa bókun eftir ţessa kynningu og hún er hér:

Framtíđarsýnin lítur vel út en langt er í ađ ţessi fallega sýn verđi ađ veruleika. Fullt af flottum fyrirćtlunum en ekki útskýrt nóg hvernig á ađ framkvćma ţćr. Talađ er um minnkun gróđurhúsalofttegunda – grćnt bókhald, kolefnishlutlaust fyrirtćki 2030. Strćtó getur varla orđiđ kolefnishlutlaust eftir 10 ár nema međ ţví ađ nýta metan eđa rafmagn og ţá helst međ sítengingu viđ veiturafmagn, ţ.e. ađ stöđug tenging sé viđ rafstreng, svo sem eru í sporvögnum í borgum erlendis. Framleiđsla á vetni međ rafgreiningu er dýr og er ađeins gerđ hér í takmörkuđum mćli. Ţađ á ađ kolefnisjafna segir í kynningunni en ţađ er ekki hćgt ađ kolefnisjafna á međan mikilli olíu er brennt. Áđur hefur borgarfulltrúi lagt til notkun metans frá Sorpu en ţađ metan er ekki nýtt og ţví ţess vegna brennt á báli. Ekki er unniđ ađ ţví ađ auka hlut metans frá Sorpu sem eldsneyti hjá Strćtó en ţađ ćtti ađ vera sjálfsagt í hagrćđingar og sparnađarskyni.

Nýlega bárust upplýsingar um fjölda kvartana sem Strćtó fćr. Tölur eru sláandi sem getur varla talist eđlilegt. Beđiđ er eftir upplýsingum um sundurliđun og nánar um eftirfylgni kvartana. Gróflega reiknađ eru um tífalt fleiri kvartanir hjá Strćtó bs en í sambćrilegu vagnafyrirtćki í London. Borgarfulltrúi fćr oft ábendingar frá óánćgđum notendum strćtó vegna ţjónustu Strćtó. Ekkert er minnst á fjölda kvartana í kynningunni en á ţessum vanda ćtti ađ vera hćgt ađ taka strax af krafti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband