Allar skuldir beint til lögfrćđinga í innheimtu

Ný regla hjá Félagsbústöđum er ađ allar skuldir eru sendar beint í innheimtu hjá lögfrćđingum. Ţetta kom fram í kynningu á fundi velferđarráđs í vikunni. Mér, borgarfulltrúa Flokks fólksins, hugnast ekki ţessi breyting, finnst hún ekki manneskjuleg.
Ég lét bóka eftirfarandi:

Borgarfulltrúi ţakkar kynninguna. Ţađ sem vekur áhyggjur er ađ Félagsbústađir hafa falliđ frá ţví ađ gera samkomulag um greiđsludreifingu og greiđslufresti á skrifstofu félagsins. Ef fólk fer í skuld, stóra eđa smáa er skuldin send kerfisbundiđ til lögfrćđinga í innheimtu. Félagsbústađir er fyrirtćki í eigu borgarinnar, sett á laggirnar til ađ halda utan um okkar verst settu borgarbúa. Enginn leikur sér ađ ţví ađ borga ekki. Margir hafa kvartađ og stendur ógn af ţví Félagsbústađir skuli siga á ţá lögfrćđingum eins og fólk orđar ţađ sjálf. Oft er um ađ rćđa fólk sem hefur stađiđ í skilum en eitthvađ komiđ upp á. Dćmi er um ađ eins mánađa skuld er send umsvifalaust til t.d. Mótus. Ţađ er umhugsunarefni ađ Félagsbústađir skuli velja ađ beina skjólstćđingum í ţessa átt í stađ ţess ađ gefa ţeim tćkifćri til ađ dreifa skuld sinni hjá Félagsbústöđum. Skjólstćđingar Félagsbústađa hafa lítiđ milli handanna og eru í viđkvćmri stöđu. Okkur í velferđarráđi ber ađ hafa gagnrýna hugsun og taka allar ábendingar til greina og skođa međ hvađa hćtti hćgt er ađ bćta starfsemina og gera enn betur í ţágu notenda ţjónustunnar. Reglur eru vissulega nauđsynlegar en ţćr ţurfa ađ vera manneskjulegar, sanngjarnar og taka miđ af ađstćđum hvers og eins.
 
Í kjölfariđ kom ég međ nýja tillögu:
Tillaga Flokks fólksins ađ fyrirtćkiđ Félagsbústađir haldi sjálft utan um greiđsludreifingu leiguskulda hjá leigjendum sínum og hćtti alfariđ ađ senda skuldir í innheimtu hjá lögfrćđingum
Eins og fram kemur í kynningu hefur veriđ falliđ frá ţví ađ gera samkomulag um greiđsludreifingu og greiđslufresti á skrifstofu félagsins. Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ Félagsbústađir hćtti viđ ađ falla frá ţví ađ gera samkomulag um greiđsludreifingu og greiđslufresti á skrifstofu félagsins heldur semji sjálft viđ leigjendur sem komnir er í skuld. Félagsbústađir eiga ađ hugsa um skjólstćđinga sína fyrst og fremst en ekki styrkja lögfrćđinga.
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband