Salernismál rćdd í borgarstjórn

Ţađ er nú fátt sem ekki er rćtt í borgarstjórn. Á fundi á ţriđjudag voru salernismál í Borgartúni 12-14 rćdd og skipst var á bókunum. Ţennan sama dag var einmitt alţjóđlegi klósettdagurinn og lagđi Flokkur fólksins fram bókun í tilefni dagsins viđ liđ fundargerđ mannréttindaráđs en ţar var máliđ rćtt í síđustu viku vegna framlagningar skođunarskýrslu Vinnueftirlitsins á salernum í Borgartúni 12 -14. Lög og reglur gera nefnilega kröfu um ađ salerni sú annars vegar karlasalerni og hins vegar kvennasalerni en nú ţegar er meirihlutinn búinn ađ gera salernin í Borgartúni ókyngreinanleg.


Bókun Flokks fólksins er eftirfarandi:
Flokkur fólksins telur ţađ nauđsynlegt ađ áđur en kyngreining salerna hjá Reykjavíkurborg sé framkvćmd verđi lögum og reglum breytt hvađ ţetta varđar. Vćnlegast er ađ fylgja fyrirmćlum Vinnueftirlitsins ţar til Alţingi hefur tekiđ á málinu. Kyngreining salerna hefur fengiđ mikla athygli meirihlutans í borginni sem lagt hefur sérstaka áherslu á máliđ. Í ţessu sambandi má nefna í tilefni ţess ađ klósettdagurinn er í dag ađ ţađ eru minnst fjórir og hálfur milljarđur manna í heiminum sem hafi ekki ađgang ađ salerni sem tengt er viđ öruggt fráveitukerfi.

Ţá kom gagnbókun frá meirihlutanum:

Kyngreining salerna myndi ţýđa ađ setja aftur upp merkingar ţar sem ađ salernin eru nú ókyngreind. Ţví er örlítiđ óljóst hvort borgarfulltrúinn vill setja aftur upp merkingar eđa ekki ţví báđar hugmyndir koma fram í bókun fulltrúa Flokks fólksins. Mikilvćgt er ađ ţađ sé yfir allan vafa hafiđ hvernig ađhafast skuli í málinu til ađ koma í veg fyrir óţćgindi fyrir viđkvćma hópa eins og transfólk og fólk sem skilgreinir sig ekki byggt á hinu hefđbundna tvíhyggjukynjakerfi. Okkur hefur bćđi borist sú athugasemd frá Vinnueftirlitinu ađ ţađ sé í lagi ađ hafa salernin ókyngreind og svo ađ okkur beri ađ hengja aftur upp merkingar. Mikilvćgt er ađ fá úr ţví skoriđ hvort álitiđ skuli standa. Ţess ber ađ merkja ađ reglurnar sem um rćđir eru frá árinu 1995 og ţví nćrri 25 ára gamlar - og ţví er spurning hvort ţađ vćri ekki vćnlegast ađ uppfćra ţćr byggt á nýjum lögum um kynrćnt sjálfrćđi eins og ráđuneytiđ hefur sagt ađ ţađ sé ađ skođa. Reykjavík er mannréttindaborg og leggur metnađ sinn í ađ tryggja ađgengi allra ađ samfélaginu.

Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóđandi gagnbókun viđ gagnbókun meirihlutans undir 8. liđ fundargerđar mannréttinda- nýsköpunar- og lýđrćđisráđs:

Ţessi kyngreiningarmál salerna er  áherslumál meirihlutans í borginni sem sett hefur ţetta mál á oddinn. Flokkur fólksins er flokkur sem styđur jafnrétti í einu og öllu og leggur mikla áherslu á ađ öllum líđi vel í samfélaginu. Varđandi salernismálin og kyngreiningu ţeirra ţá hafa heyrst raddir ţeirra sem vilja gjarnan halda ađskildum klósettum, annars vegar fyrir ţá sem setjast á klósettsetuna til ađ pissa og hins vegar fyrir ţá sem pissa standandi. Skođanir allra ţarf ađ virđa gagnvart  ţessu sem öđru og hlusta ţarf á raddir allra hópa. Flokkur fólksins skilur ađ máliđ getur veriđ flókiđ og vonandi finnst viđundandi lausn sem flestir geta sćtt sig viđ. En fyrst er ađ fá lögin á hreint.

klósett

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband