Biđlistar, fríar skólamáltíđir, styrkir til dagforeldra, opnun á göngugötum og ráđstöfun innri leigu

Í titli má sjá nöfn á fimm breytingartillögum sem lagđar verđa fram á ţriđjudag í borgarstjórn en ţá er síđari umrćđa fjárhagsáćtlunar fyrir áriđ 2020. Greinargerđir međ tillögunum má sjá á kolbrunbaldurs.is undir Borgarmál 2019.
 
F-1 Biđlistar vegna ţjónustu viđ börn (SFS)
Lagt er til ađ fjárheimildir skóla- og frístundasviđs verđi hćkkađar um 40,5 m.kr. til ţess ađ vinna niđur biđlista í ţjónustu viđ börn. Lagt er til ađ sú leiđi verđi farin ađ ráđa inn hóp fagfólks tímabundiđ til ađ taka niđur biđlistann. Ráđnir verđi 2 sálfrćđingar til viđbótar og einn talmeinafrćđingur til eins árs til ađ byrja međ fyrir leik- og grunnskóla. Gert er ráđ fyrir ađ kostnađur fyrir ţessi ţrjú stöđugildi nemi 40,5 m.kr. sem fjármagnađ verđi međ tilfćrslu af liđnum ófyrirséđ, kostn.st. 09205.

F-2 Fríar skólamáltíđir fyrir börn í leik- og grunnskólum (SFS)
Flokkur fólksins leggur til ađ borgarstjórn samţykki ađ öll börn í leik- og grunnskóla fái fríar skólamáltíđir. Tillagan felur í sér ađ fjárheimildir skóla- og frístundasviđs verđi hćkkađar um 1.605 m.kr. vegna tekjulćkkunar.
Lagt er til ađ tekjulćkkun sviđsins sem áćtlađ er ađ nemi um 1.606 m.kr.á ári og ţeim kostnađi sviđsins sem tillagan útheimtir verđi fjármögnuđ af handbćru fé ţar sem ljóst ţykir ađ liđurinn ófyrirséđur rćđur ekki viđ útgjaldaaukningu af ţessar stćrđargráđu. Jafnframt er lagt til ađ fjárfestingar ársins 2020 verđi lćkkađar um sömu fjárhćđ eđa 1.605 m.kr. og sem felur í sér ađ sjóđsstađa borgarinnar helst í jafnvćgi. Í ţeirri áćtlun sem nú er veriđ ađ leggja fram til síđari umrćđu er áćtlađ ađ 19,5 milljarđar króna fari í fjárfestingar en nái tillagan fram ađ ganga lćkki ţćr í 17,9 milljarđa króna. Lagt er til ađ eignaskrifstofunni verđi faliđ ađ forgangsrađa fjárfestingum upp á nýtt í samvinnu viđ umhverfis- og skipulagssviđ međ ţetta í huga.
 
F-3 Styrkir til dagforeldra (SFS)
Flokkur fólksins leggur til ađ styrkir til dagforeldra verđi hćkkađir um 15%. Um er ađ rćđa leigustyrk, styrk vegna ákveđins fjölda barna og ađstöđustyrk. Tillagan felur í sér ađ fjárheimildir skóla- og frístundasviđs verđi hćkkađar um 61,4 m.kr. Viđbótarútgjöld verđi fjármögnuđ međ lćkkun á fjárheimildum til menningar- og ferđamálasviđs um sömu fjárhćđ, nánar tiltekiđ verđi fjárheimildir til annarrar menningarstarfsemi kostn.st. 03550 lćkkađar um 25 m.kr., til landnámssýningar kostn.st. 03710 lćkkađar um 25 m.kr. og fjárheimildir til listaverka á opnum svćđum kostn.st. 03350 lćkkađar um 12,1 m.kr.
 
F-4 Opnun á göngugötum í miđbćnum
Flokkur fólksins leggur til ađ opna aftur göngugötur fyrir umferđ a.m.k. ţar til ađ framkvćmdir hefjast og nota tímann sem framundan er til ađ rćđa viđ rekstrarađila á svćđinu
 
F-5 Ráđstöfun innri leigu í viđhaldskostnađ
Flokkur fólksins leggur til ađ borgarstjórn samţykki ađ tryggja ađ ţeim hluta innri leigu sem innheimtur er vegna áćtlađs viđhaldskostnađar verđi variđ til raunverulegs viđhalds og ađ á hverju ţriggja ára tímabili fari fram uppgjör sem sýni fram á ađ allt innheimt viđhald hafi veriđ fćrt út til greiđslu á raunverulegu viđhaldi.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband