Skjalaskandallinn til borgarlögmanns? Hvort á mađur ađ gráta eđa hlćgja?

15. janúar 2019 var ţessi tillaga mín og Miđflokks um ađ fela borgarlögmanni ađ vísa málinu til ţar til bćrra yfirvalda til rannsóknar felld. Ţađ var okkar mat ađ ţađ vćri eina leiđin til ađ ljúka ţessu máli fyrir alvöru, ađ fá ţađ á hreint af óháđum ađilum hvort um misferli hafi veriđ ađ rćđa 
 
Málinu er hvergi nćrri lokiđ. Međ nýrri skýrslu borgarskjalavarđar um frumkvćđisathugun hennar skellur ţetta spillingarmál á okkur aftur eins og höggbylgja og nú verra en áđur.
 
Nú er sú hugmynd uppi, hugmynd Sjálfstćđismanna, ađ máliđ fari ekki lengra en á borđ borgarlögmanns sem rannsaki ţađ sjálfur. Ég veit ekki hvort á ađ gráta eđa hlćgja en ţađ hljóta allir ađ sjá vandamál međ hćfi borgarlögmanns hér. En borgarstjóri elskar ađ sjálfsögđu ţessa hugmynd og útilokar hana ekki eins og sagt var í fréttum. Ég tel borgarlögmann fullkomlega vanhćfan vegna innri tengsla í ráđhúsinu og ferlisins viđ ráđningu hans. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband