Börnum úthýst vegna vanskila foreldra

Eins og fréttist um daginn ţá eru dćmi um ađ nokkur fjöldi barna sem búsett eru í Reykjavíkurborg eigi á hćttu ađ fá ekki bođađa vist í leikskóla vegna vanskila foreldra viđ sveitarfélagiđ.

Hér er bókun:
Fulltrúi Flokkur fólksins vill taka undir orđ umbođsmanns barna ţar sem hún segir ađ ákvörđun sveitarfélags um ađ synja foreldrum í erfiđri stöđu um vistun fyrir barn í leikskóla er eingöngu til ţess fallin ađ auka á erfiđleika viđkomandi heimilis međ ţví ađ gera foreldrum síđur kleift ađ stunda vinnu utan heimilis og framfćra börn sín. Ţannig minnka sömuleiđis líkurnar á ţví ađ skuldir foreldra viđ sveitarfélagiđ verđi greiddar. Tilefni bréfsins er ađ fram hefur komiđ í fjölmiđlum ađ nokkur fjöldi barna sem búsett eru í Reykjavíkurborg eigi á hćttu ađ fá ekki bođađa vist í leikskóla vegna vanskila foreldra viđ sveitarfélagiđ.
Dćmi eru um ađ foreldrar hafi fengiđ tilkynningar um uppsögn á vistunarsamningi viđ leikskóla af sömu ástćđum. Í mannréttindastefnu og Barnasáttmálanum segir ađ börn skuli hafa jafnan rétt án tillits til m.a. efnahagsástands foreldra. Börn eiga aldrei ađ ţurfa ađ líđa fyrir fátćkt. Huga ţarf einmitt sérstaklega ađ börnum í ađstćđum ţar sem fátćkt ríkir en ekki útiloka ţau međ ţví ađ meina ţeim vist í leikskóla af ţví ađ foreldrar ţeirra geti ekki borgađ. Nú er ađstćđur vegna COVID ađ koma skýrar í ljós. Róđur er ţungur hjá mörgum foreldrum og á eftir ađ ţyngjast enn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband