Fögur fyrirheit en minna um efndir

Borgarstjórnarfundur er í fullum gangi og nýlega lauk umrćđu um stöđu barna í Reykjavík. Fariđ var vítt og breytt. Ég hef f.h. Flokks fólksins lagt fram ótal tillögur sem flestar hafa fariđ í tćtarann hjá meirihlutanum. Í ţessari bókun reyndi ég ađ taka saman helstu ţćtti sem bara verđur ađ laga.

Stađa flestra barna í Reykjavík er góđ. Engu ađ síđur eru ótal hlutir sem mćttu vera betri ţegar kemur ađ ţjónustu viđ börn í Reykjavík. Ţađ er miđur ađ ekki skuli vera búiđ ađ bćta ţar úr en sami meirihluti í skóla- og velferđarmálum hefur ríkt lengi.

Meirihlutinn hefur hafnađ fjölda tillagna Flokks fólksins sem lúta ađ bćttri ţjónustu viđ börn og foreldra ţeirra.  Fyrst skal nefna biđlistavandann. Mánađa ef ekki áralanga biđ er eftir sálfrćđiţjónustu, ţjónustu til talmeinafrćđinga og fleira fagfólks. Enn eru reglur um frístundakort stífar og ósveigjanlegar sem bitnar á fjölda barna. Ţjónusta viđ börn hefur veriđ skert sbr. ákvörđun um ađ stytta opnunartíma leikskóla. Á hverju hausti eru alltaf einhver börn sem ekki geta hafiđ leikskólagöngu eđa dvöl í frístund vegna ţess ađ ekki tekst ađ ráđa í stöđugildi. Reykjavík er eftirbátur annarra sveitarfélaga međ margt t.d. gjald skólamáltíđa. Biđlistar eru í sérskóla. Inntökuskilyrđi í sérskóla eru of ströng. Börn hafa veriđ látin stunda nám í raka- og mygluskemmdum skóla međ alvarlegum afleiđingum.  Margir foreldrar barna međ ADHD og ađrar raskanir og fötlun upplifa uppgjöf gagnvart „velferđarkerfinu“. Hér er bara brot af ţví sem verđur ađ laga. Síđast en ekki síst, ţá vantar sárlega  fleiri bjargráđ fyrir tvítyngd börn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband