Lestur lykillinn ađ námi, ţekkingarleit og ţekkingarţróun

Fulltrúi Flokks fólksins hefur ítrekađ lagt fram mál í borgarstjórn ţar sem hvatt er til ađ nota ávallt gagnreynda lestrarađferđ og ađ lögđ sé áhersla á ađ lesskilningur sé ţjálfađur frá byrjun enda er lestur og lesskilningur lykillinn ađ námi, ţekkingarleit og ţekkingarţróun.

Ekki er hćgt ađ líta fram hjá mćlingum PISA undanfarin ár ţar sem ítrekađ hefur komiđ fram ađ íslenskir nemendur standa sig marktćkt verr í lestribarn ađ lesa og lesskilningi í samanburđi viđ nágrannaţjóđir. 

Á fundi borgarráđs í vikunni voru eftirfarandi fyrirspurnir lagđar fram:

Í hversu miklum mćli eru skólar ađ nota gagnreyndar kennsluađferđir í lestri s.s. bókstafa-hljóđa-ađferđina sem sérfrćđingar eru sammála um ađ sé sú leiđ sem hafi gefiđ bestan árangur?

Eru skólar ađ huga sérstaklega ađ ţeim börnum ţar sem hefđbundnar ađferđir henta ekki, heldur t.d. frekar sjónrćnar kennsluađferđir?

Eru gerđar einstaklingsmiđađar námsáćtlanir um leiđ og kemur í ljós ađ barn hefur sérţarfir af einhverjum toga?
Eru fyrir hendi samrćmd árangursmarkmiđ í skólunum um ađ börn séu orđin lćs eftir 2. 
bekk og ađ áherslan sé á ţjálfun lesskilnings?
Í hversu miklum mćli eru samrćmdar ađgerđir milli skóla sem snúa ađ ţjálfun sem eykur lesskilning?

Rannsóknir hafa sýnt ađ börn innflytjenda eru ađ koma verr út en í nágrannalöndum.
Í hversu miklum mćli eru samrćmdar ađgerđir milli skóla í Reykjavík til ađ ţjálfa tvítyngd börn í lestri, málkunnáttu og lesskilningi?

Vísađ til međferđar skóla- og frístundaráđs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband