Ég spurđi um LEAN

Áriđ 2018 var ákveđiđ ađ innleiđa LEAN hjá Reykjavíkurborg. Í morgun á fundi skipulagsráđs ákvađ ég ađ forvitnast um ţau mál.

Flokkur fólksins óskar ađ fá upplýsingar um hvar á umhverfis- og skipulagssviđi LEAN ađferđarfrćđin er brúkuđ og hvađ hefur hún kostađ fram til ţessa.
Hver verđur endanlegur kostnađur hennar? 
Óskađ er eftir sundurliđun á notkun LEAN (ađferđarfrćđinni) innan sviđsins eftir verkefnum.

Einnig er spurt:
Hefur LEAN veriđ innleitt formlega hjá borginni í heild? 

Ástćđa fyrirspurnanna.
Flokkur fólksins hefur áđur spurt um LEAN og kom ţá fram í svari ađ  LEAN hafi ekki veriđ innleitt formlega hjá borginni í heild og engar ákvarđanir teknar um ţađ. LEAN hentar ekki á öllum starfsstöđvum auk ţess sem hún er mjög dýr og ekki á allra fyrirtćkja fćri ađ fjárfesta í.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband