Látiđ fjörur í friđi

Fulltrúi Flokks fólksins hefur margsinnis bókađ um af hverju ţessi meirihluti getur ekki látiđ fjörur í friđi. Ţađ vantar ekki land. Haldiđ er áfram ađ trođa á kostnađ bćđi grćnna svćđa og útivistarsvćđa. Einnig á ađ fylla fjörur í Ártúnshöfđa ţar sem byggja á 900 íbúđir. Svo mikiđ fyrir hina “grćnu áherslu” meirihlutans!

Grćnt íbúđarhúsnćđi framtíđarinnar. Ţetta hljómar vel nema hugmyndin um aukna byggđ í Skerjafirđi og ţađ á kostnađ fjara. Byggja á allt í kringum flugvöllinn og setja skóla í uppfyllta fjöru. Landfylling er óásćttanleg og á aldrei ađ ţurfa. Náttúrulegar fjörur eru fágćtar í Reykjavík.
Vćri ekki nćr ađ bíđa eftir ţví ađ flugvöllurinn fari? Í ţessu er ţví mikil ţversögn ţví međ ţessu grćna íbúđarhúsnćđissvćđi á ađ horfa til ađ íbúar geti notiđ nábýlis grćnna svćđa og útivistarsvćđa.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband