Atvinnumál eldri borgara í Reykjavík, umrćđa í borgarstjórn 2. mars

Ađ beiđni fulltrúa Flokks fólksins verđur umrćđa um atvinnumál eldri borgara í Reykjavík á dagskrá á fundi borgarstjórnar 2. mars.

Fólk er nauđbeygt til ađ hćtta ađ vinna 70 ára. Ţetta eru náttúrulega ekkert annađ en aldursfordómar. Ţađ er einnig brot á mannréttindum ađ skikka fólk til ađ hćtta störfum ţegar ţađ vill fátt annađ gera en ađ halda áfram í vinnu sinni. Iđulega er kallađ eftir störfum fólks ţótt ţađ verđi sjötugt.

Ţótt fólk verđi sjötugt ţýđir ekki ađ heilastarfsemi ţess stöđvist. Í dag er fólk um 70 ára aldur í betri stöđu en fyrir áratugum. Heilsan er betri enda hefur tćkninni fleygt fram.

Víđa í Evrópu hefur fólk rétt til ađ vinna eins lengi og ţađ vill. Flokkur fólks berst fyrir rétti og frelsi fólks til ađ vinna eins lengi og ţađ vill. Samhliđa ţarf ađ afnema krónu á móti krónu skerđinguna og hćtta ađ skerđa lífeyri vegna vinnutekna, međ svo grófum hćtti. Gengiđ hefur veriđ allt of langt í okkar samfélagi ađ meina fólki ađ vinna ţegar ţađ nćr ákveđnum aldri. Ţetta ćtti ađ vera valkostur umfram allt.

Reykjavíkur borg getur gert margt í ţessum efnum. Borgarstjóri hefur lofađi ađ beita sér í ţessu málefni en ekki hefur bólađ á ţví.

 

Í kjarasamningum kemur fram ađ ţađ er heimilt yfirmanni ađ "endurráđa mann/konu, sem náđ hefur 70 ára aldri og látiđ hefur af föstu starfi hjá stofnun eđa fyrirtćki Reykjavíkurborgar í annađ eđa sama starf á tímavinnukaupi, allt ađ hálfu starfi, án ţess ađ ţađ hafi áhrif á rétt hans til töku lífeyris."

Ţetta dugar skammt fyrir ţann sem vill halda áfram ađ vinna fulla vinnu.

Hvađ getur borgin gert? Borgin getur:

1. Breytt almennu viđmiđi um 70 ára eftirlaunaaldur t.d. hćkka ţađ í 73 ár.
2. Ţrýst á ríkiđ ađ draga úr skerđingum á ellilífeyri vegna atvinnutekna t.d. ađ frítekjumark vegna atvinnutekna yrđi hćkkađ úr 100.000 kr. í 200.000 kr. eđa afnumiđ alfariđ
3. Skapa störf sem henta eldri borgurum og halda ţeim í virkni. Hćgt er ađ nýta mannauđinn betur. Eldri borgarar búa yfir mikilli reynslu og ţekkingu sem getur nýst áfram, t.d.í ráđgjafarhlutverki

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband