Samţykkt

Stóru tíđindi vikunnar úr borginni eru ađ ţessi tillaga Flokks fólksins var samţykkt á fundi Velferđarráđs í gćr. Hipp hipp húrra! 

Fulltrúi Flokks fólksins leggur til ađ Reykjavík ráđist í sérstakt frćđsluátak međ ţađ ađ markmiđi ađ frćđa fólk um félagslegan stuđning borgarinnar og hverjir eigi rétt á stuđningi og hvađa skilyrđi séu fyrir stuđningnum.

Ţetta er lagt til í ljósi ţess ađ einhverjir vita greinilega ekki ađ ţađ sé hćgt ađ sćkja um sérstakan húsnćđisstuđning eđa veigra sér viđ ţví af einhverjum ástćđum. Sveitarfélög bjóđa upp á sérstakan húsnćđisstuđning til viđbótar viđ almennar húsnćđisbćtur. Sérstakur húsnćđisstuđningur er ćtlađur til ţeirra sem eru sérstaklega tekjulágir og í erfiđum félagslegum ađstćđum. Slíkur stuđningur er lögbundinn en sveitarfélögin hafa sveigjanleika međ útfćrsluna. Engu ađ síđur hafa margir sem eiga rétt á honum ekki sótt um.

Fram hefur komiđ hjá lögfrćđingi Húsnćđis- og mannvirkjastofnunar ađ önnur af tveimur skýringum á ţví af hverju fólk sem uppfyllir öll skilyrđi er ekki ađ sćkja um sérstakan húsnćđisstuđning er ađ fólk viti ekki af ţessum möguleika. Einnig hefur komiđ fram ađ fátćkt fólk veigri sér viđ ađ sćkja um kannski vegna skammar, ađ ţurfa ađ leita eftir ađstođ hjá sveitarfélaginu. Á ţessu ţarf ađ finna lausn og er frćđsla og kynning fyrsta skrefiđ

 

Bókanir međ afgreiđslunni:
Bókun fulltrúa Flokks fólksins

Tillaga Flokks fólksins um frćđsluátak um félagslegan stuđning Reykjavíkurborgar hefur veriđ samţykkt. Ţađ er ánćgjulegt enda dćmi um ađ ekki allir vita ađ ţađ er hćgt ađ sćkja um sérstakan húsnćđisstuđning til viđbótar viđ almennar húsnćđisbćtur. Fram kom hjá  lögfrćđingi Húsnćđis- og mannvirkjastofnunar ađ ein af ástćđum ţess ađ ekki fleiri sćki um er ađ fólk vissi hugsanlega ekki  af ţessum möguleika.

 

Fulltrúar Samfylkingarinnar, Pírata og Vinstri grćnna leggja fram svohljóđandi bókun:

Fulltrúar meirihlutans taka undir ţessa tillögu. Ţađ er mikilvćgt ađ fólk sé vel upplýst um ţá ţjónustu og ţau úrrćđi sem eru í bođi, annars nýtast ţau ekki ţeim sem ţeim er ćtlađ ađ hjálpa. Ţessi tillaga er samţykkt og vísađ til velferđarsviđs til útfćrslu.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband