Heimgreiđslutillaga Flokks fólksins lögđ fram enn á ný í borgarstórn

Tillaga okkar Flokks fólksins í borgarstjórn á morgun er ađ borgarstjórn samţykki ađ greiđa foreldrum styrk kjósi ţeir ađ vera áfram heima međ börnum sínum eftir fćđingarorlof. Viđ höfum kallađ ţetta heimgreiđslur.
Ţessi tillaga hefur veriđ lögđ fram áđur af Flokki fólksins bćđi á ţessu kjörtímabili og ţví síđasta en var hafnađ af meirihlutanum. Eftir ţví sem ég best veit kom ţessi hugmynd fyrst fram hjá Ingu Sćland fyrir borgarstjórnarkosningar 2018 og var hún međal okkar kosningaloforđa. Fleiri flokkar hafa tekiđ upp ţessa tillögu Flokks fólksins sem er auđvitađ ánćgjulegt

Hér er tillagan:

Borgarstjórn Reykjavíkur 7. febrúar 2023

Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um heimgreiđslur til foreldra sem bíđa eftir leikskólaplássi í ljósi manneklu á leikskólum

Lagt er til ađ á međan Reykjavíkurborg getur ekki veitt yngstu börnunum leikskólapláss sé foreldrum bođnar heimgreiđslur ţ.e. mánađarlegan styrk á međan ađ beđiđ er eftir  leikskólaplássi. Ţetta úrrćđi vćri val fyrir foreldra fyrstu tvö ár barnsins. Einhverjir foreldrar hafa tćkifćri til ađ vera heima hjá barni sínu fyrstu misserin og geta vel hugsađ sér ađ ţiggja mánađarlegar greiđslur frekar en ađ ţiggja leikskólapláss. Heimgreiđsluúrrćđiđ myndi létta á biđlistum leikskólanna sem eru í sögulegu hámarki vegna manneklu, myglu í leikskólahúsnćđi og seinkun á verkefninu Brúum biliđ.

Sjá má greinagerđina međ tillögunni hér:
https://kolbrunbaldurs.is/borgarstjorn-7-februar-2023/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband