Ganga gegn slysum er frábćrt framtak.

Ég fagna framtaki hjúkrunarfrćđinga međ ţví ađ bođa til göngu, göngu gegn slysum.
Allt hjálpar til ađ vekja athygli á ţeim afleiđingum sem hrađakstur og annars konar glannaakstur getur leitt af sér. Eins og margsinnis hefur veriđ rćtt ađ undanförnu ţá eru sumrin sá tími sem alvarlegum umferđarslysum hefur jafnvel fjölgađ. Ţetta er reyndin ţrátt fyrir ađ einmitt á ţessum árstíma er fćrđin hvađ best og skyggni hvađ mest. En ţá gefa líka sumir allt í botni. Angry

Yfir hásumariđ er ég sjálf mikiđ út á vegum, fer í bústađ eins og gengur og gerist. Í vikulegum ferđum fjölskyldunnar bregst ţađ ekki ađ viđ verđum vör viđ glćfralegan framúrakstur. Einhver sem er svo mikiđ ađ flýta sér ađ hann er tilbúinn ađ taka talsverđa og oft mikla áhćttu međ ţví ađ taka fram úr einum, tveimur og stundum fleiri bílum. Ég hugsa iđulega međ sjálfri mér ađ jafnvel ţótt  viđ sjálf ökum afar varlega og eru stöđugt á varđbergi međ alla skynjara í gangi ţá samt sem áđur gćtum viđ allt eins orđiđ fórnarlömb áhćttuökumanns ef viđ erum stödd á röngum stađ á röngum tíma. Í ţessum tilvikum rćđur oft tilviljun för og hrein hundaheppni eđa hundaóheppni ef ţví er ađ skipta.  

Ţannig er ţessu fariđ međ marga sem lent hafa í umferđarslysum. Ţrátt fyrir ađ ţeir sjálfir séu til fyrirmyndar í umferđinni,  ţá hafa ţeir veriđ svo óheppnir ađ mćta eđa verđa á vegi ökumanns sem tók áhćttu. Sum ţessara fórnalamba hafa sloppiđ vel, ađrir eru lemstrađir fyrir lífsstíđ og enn ađrir eru ekki lengur í tölu lifenda.

Svona frumskógarlögmál viljum viđ ekki búa viđ hér og ţess vegna ber ađ fagna öllu framtaki sem hjálpar ađ vekja fólk til međvitundar um hversu hćttulegt ţađ er ađ aka of hratt, aka ekki samkvćmt ađstćđur og taka áhćttur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gott framtak hjá hjúkrunarfrćđingum.

María Anna P Kristjánsdóttir, 26.6.2007 kl. 17:54

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband