Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Árni Johnsen gerir góðverk
17.10.2007 | 08:43
Sú reynsla Árna Johnsen að hafa setið í fangelsi hefur nú orðið til þess að aðrir fangar njóta góðs af og er það ekki í fyrsta skipti.
Nú hefur hann fært Hegningarhúsinu tíu flatskjái að gjöf og ekki er öðruvísi hægt að skilja tíðindin en að hann hafi greitt fyrir þá úr eigin vasa.
Þetta er sannarlega mikið góðverk enda var sjónvarpskostur Hegningarhússins ekki upp á marga fiska. Vel er hægt að ímynda sér að hafi Árni ekki sjálfur upplifað fangelsisvist eru varla líkur á því að hann hafi tekið þetta frumkvæði. Þó veit maður aldrei hvað fólki dettur í hug að gera.
Ég við óska Hegningarhúsinu til hamingju með þetta.
Nú hefur hann fært Hegningarhúsinu tíu flatskjái að gjöf og ekki er öðruvísi hægt að skilja tíðindin en að hann hafi greitt fyrir þá úr eigin vasa.
Þetta er sannarlega mikið góðverk enda var sjónvarpskostur Hegningarhússins ekki upp á marga fiska. Vel er hægt að ímynda sér að hafi Árni ekki sjálfur upplifað fangelsisvist eru varla líkur á því að hann hafi tekið þetta frumkvæði. Þó veit maður aldrei hvað fólki dettur í hug að gera.
Ég við óska Hegningarhúsinu til hamingju með þetta.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Nýjustu færslurnar
- Stríð og friður á Samstöðinni
- Heimssýn á Samstöðinni
- Ranghugmynd dagsins - 20241122
- Syndafallið í Biblíunni - Aldingarðurinn Eden tilraunastofa, höggormurinn var sennilega sprauta með erfðabreytiefni - eins og Covid sprauturnar.
- Píratar
- Ingu Sælands ríma
- Djúp lægð
- Geti ekki brotið verkfallslög
- Vinstri hreyfingin sjálfstætt kvennaframboð.....
- Við eigum að gera betur.
32 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Getur verið að hann sé að undirbúar endurkomu í steininn ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:56
Þjóðarsálin gerir allt fyrir glæpamenn eða hverjir eru í fangelsunum. Auðvita er sumir ólánsmenn en það má ekki hvetja menn inn í fangelsi sem er í raun 4 stjörnu hótel. Sorry ég vil letja menn að kom´sér í jailið.
Valdimar Samúelsson, 17.10.2007 kl. 11:18
Já þetta kom ágætlega út hjá honum.
Ragnheiður , 17.10.2007 kl. 13:47
Árni hefur stórt hjarta.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 17.10.2007 kl. 13:56
Mér finnst þetta gott hjá Árna. Svo má benda á það að Hegningarhúsið á Skólavörðustíg er búið að vera á undanþágu í tugir ára, enda er það skelfilegur bústaður og ekki neinum bjóðandi, hvorki starfmönnum né föngum.
Innlegg Valdimars er bara til skammar. Hann heldur að húsgögn geri innilokun í fangelsi eitthvað betri. Það á að hlúa vel að föngum ekkert síður en að öðru fólki.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 17.10.2007 kl. 15:45
Undan ferðamannsins fæti valt steinn úr stað..
og steinninn hélt áfram að velta..
veistu það?
..trallla, lalla, trallla, lalla,
tralla, lalla. tralla, lalla, LA:::::
Ásgeir Rúnar Helgason, 17.10.2007 kl. 20:00
Skrýtið þetta en það hurfu 10 flatskjáir nýlega af lagernum hjá Elkó ??
Skarfurinn, 17.10.2007 kl. 20:04
Gott hjá Árna.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 17.10.2007 kl. 21:00
Maður þarf að vera fórnarlamb stelsjúkra manna eins og Árna Johnsen til að vita það af vondri reynslu að þessir menn verða aldrei góðir. Árni fór ekki í betrunarvist. Hann kom iðrunarlaus út úr grjótinu og hafði slatta af því með sér á vörubílspöllum sem aðrir greiddu fyrir. Árni gerir þetta ekki nema að ætla að fá fullt fyrir þennan greiða.
Árni framdi ekki afbrot vegna óreglu og það hefur ekkert breyst í hausnum á honum. Maður sem kominn er yfir fimmtugt er ennþá í óknyttum og þjófnaði breytist ekki það hlýtur flestum að vera morgunljóst sem eitthvað vita um þessa gerð mannlegs breyskleika. Það er sjálfsagt að fyrirgefa, en menn eiga ekki að láta sér detta í hug að ætíð allsgáður maður á borð við Árna hafi eitthvað breyst.
Ég er sammála Valdimari um að verið sé að breyta íslenskum fangelsum í 4ra stjörnu hótel og það er ekki til að halda mönnum frá glæpum. Auk þess er þarna frítt gott fæði, öll læknaþjónusta, aðgangur að námi og fleira. Meira segja útlend burðardýr komast þarna í frítt fæði og húsnæði við þessar aðstæður sem skattgreiðendur þurfa að borga.
Margir öryrkjar og aldraðir hafa trúlega lakari kjör en fangar í dag og er það miður.
Haukur Nikulásson, 17.10.2007 kl. 22:10
Er ekki sama hvaðan gott kemur!!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 17.10.2007 kl. 23:37
Ég verð að segja, að ég sé sammála Valdimar, Hauki og Skarfinum. Þegar ég las þessa frétt, hugsaði ég: Hvar hefur hann stolið þessum skjám? En annars er ég sammála því að í hegningarhúsum á Íslandi jafnt og á hinum Norðulöndunum er ekki verið að hegna glæpamönnum, heldur að verðlauna þeim með ýmsu móti.
Fátækar fjölskyldur meðlangveik börn eiga þessa skjá mikið betur skilið en glæpamenn. En Árni Johnsen hefur svo lítið og nístingskalt hjarta, að hann skilur það ekki.
Vendetta, 17.10.2007 kl. 23:46
Hvar fékk hann þessa 10 flatskjái, fyrirgefðu. Duttu þeir af vörubílspalli?
Ef ég ætti 10 flatskjái aflögu þá mundi ég nú ekki gefa þá þangað enda held ég að fanga vanti ekki sjónvörp, hef heyrt um mjög góðan aðbúnað þar.
Hefði heldur gefið þá á t.d. sambýli. Þar sem aðbúnaður mun lakari en í fangelsum en það fólk á sér enga málspípu sem heimtar betri dýnur og stærri tæki.
Halla Rut , 18.10.2007 kl. 00:30
"They seek him here, They seek him there,
Those Frenchies seek him everywhere.
Is he in heaven?
—Is he in hell?
That demmed, elusive Pimpernel."
Sir Percy Blakeney (The scarlet Pimpernel)
Júlíus Valsson, 18.10.2007 kl. 00:30
Vá hvað er mikið af illa upplýstu fólki hérna, puntudúkkum úr vesturbænum o. s fr.
Fangelsi er alltaf fangelsi, hvernig haldið þið t.d. að kvennafangelsið í kópavogi sé, þar er sko engin betrun í gangi! Álíka uppbyggjandi að vera þar og vera í hamstrabúri, það er sem betur fer til fólk sem fer þar í heimsókn af hugsjón einni saman.
Björnebanden er ekki til lengur, flestir fangar á Íslandi eru frændur vina þinna eða fólk sem hefur lent á villigötum í lífinu og þarf frekar hjálp en svona umræðu.
Svo hafa þeir verið að standa sig vel í að sækja AA fundi og rækta gardinn sinn á Skólavörðustígnum og mega alveg fá umbun.
Edda Sigurjónsdóttir, 18.10.2007 kl. 01:11
Tek heilshugar undir með Vendetta & Höllu Rut, þessit sjónvarpsskjáir væru betur komnir hjá fátækum fjölskyldum með langveik börn eða á sjúkrahúsum, hef meiri samúð með þessu fólki.
Skarfurinn, 18.10.2007 kl. 14:25
Mér finnst þetta gott framtak hjá honum og ég held að þingið græði á því að eiga mann inni sem hefur verið "hinumegin línunnar" ég virkilega meina það. Hann hefur fengið innsýn inn í heim sem ekki allir fá að kynnast.
En mér finnst ömulegt að sjá hvernig sumir hér að ofan útúða honum fyrir þetta, það lýsir aðeins þeirra eigin innri manni !!!!!
Bestu kveðjur til þín Kolbrún,
Inga Lára Helgadóttir
Inga Lára Helgadóttir, 18.10.2007 kl. 17:17
Greiddi Árni flatskjána úr eigin vasa, eða gekk hann milli fyrirtækja til að safna styrkjum fyrir verkefnið?
Ágúst H Bjarnason, 19.10.2007 kl. 11:10
Æi, árni er og verður alltaf árni. Og ég er ekki að gera neina stafsetningarvillu. enda er boðið uppá Púka til leiðréttingar á þeim!
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 20.10.2007 kl. 23:58
Sunnudagur til sælu fyrir þig
Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:37
Ef marka má fréttir þá fékk Árni einhverja í lið með sér til að kosta gjöfina, en greiddi hana ekki úr eigin vasa.
Ég er ekki mikill aðdáandi Árna Johnsen, en finnst þetta ágætt framtak hjá honum. Fangar eru líka fólk.
Svala Jónsdóttir, 21.10.2007 kl. 16:52