Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Jólatónleikar Fíladelfíu - Fyrir þá sem minna mega sín.
9.12.2007 | 13:16
Ég var á stórgóðum jólatónleikum í síðustu viku sem haldnir voru á vegum Hvítasunnusafnaðarins. Upplifunin var einstök, enda þar á ferðinni mikilhæfir tónlistamenn og kórfólk. Tónlistarstjóri og útsetjari var að sjálfsögðu Óskar Einarsson og kórinn söng undir stjórn Hrannar Svansdóttur. Hápunktur tónleikanna var samsöngur þeirra Maríönnu Másdóttur og Erdnu Varðardóttur en þær sungu saman Ó Helga Nótt. Þetta var með ólíkindum vel gert hjá þessum tveimur hæfileikaríku konum að unun var að.
Bestu þakkir fyrir þessa tónleika.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Rússneska Gyðingabyltingin 1917 og stríð í Evrópu. III: Stríð Gyðinga gegn Rússum og Þjóðverjum
- ESB sinnar eru vinstri sinnar
- Skammlíf stefnuræða
- Róa sig.
- Hérna getið þið séð KOSTI þess að vera ekki í ESB: = Trump setur hærri tolla á ESB heldur en ÍSLAND sem að er ekki í ESB:
- Hversdagslygar ríkisstjórnarinnar
- Trump sigrar tollastríðið og drepur vókið á Íslandi
- Bara upp á punt
- Brjótagjafasérfræðingur með refsivöndinn á bakinu
- Að hylja skaðann
260 dagar til jóla
Um bloggið
Kolbrún Baldursdóttir
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Mér hefur alltaf langað að fara en ekki komist en ég hlusta og horfi á það á aðfangadagskvöld.Eigðu góða dag Kolbrún mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.12.2007 kl. 13:59
Þær Maríanna og Erdna eru hreint út sagt frábærar.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.12.2007 kl. 16:47
Já mjög hæfileikaríkt tónlistarfólk og málefnið frábært
Árni þór, 9.12.2007 kl. 16:54
Það er víst orðið mjög erfitt að fá miða á þessa tónleika - fyrirtæki eru farin að gefa miðana sem jólagjöf til starfsfólks síns þannig að fljótt selst upp!!!

Enda málefnið gott og flutningur tónlistarfólks allur frábær!!!
Samt voru 6 tónleikar núna og fengu færri en vildu - general prufa á mánudagskvöldinu - tónleikarnir sem verða sendir út á RÚV á aðfangadagskvöld voru teknir upp á þriðjudeginum - svo voru tvennir tónleikar miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöld!!
Ég hef aldrei farið en keypti miða handa tengdaforeldrum mínum - þau hafa oft reynt að fara en alltaf uppselt - og þau eru alveg yfir sig ánægð með kvöldið - verða hér eftir í áskrift hjá okkur hjónunum með miða í jólagjöf á jólatónleikana!
Ása (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 19:24
Sæl Kolbrún
Ég var að skrifa færslu hjá Áslaugu Ósk og fór af rælni inn á þína síðu. Ég er mjög ánægð með að þú skulir ekki líða nafnlausar færslur. Það er mín persónulega skoðun að það sé skylda hvers og eins að koma fram undir nafni á netinu sem og annars staðar. Kveðja Hólmfríður Bjarnadóttir
Hólmfríður Bjarnadóttir, 10.12.2007 kl. 01:34
Því miður,komst ég ekki,en ég bíð eftir Jólahátíðinni og þá læt ég þessa tónleika ekki framhjá mér fara.Báðar eru þessar söngkonur sem þú talar um, frábærar söngkonur,og margar fleiri.Og það er einmitt innan trúarhópanna sem eru margar frábærar söngkonur.Ég hugsa að ég geti hiklaust talið upp einar tíu sem skara framúr og svo margar mjög svo frambærilegar.AMEN
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 01:52
Æ ég missti af tónleikunum. Þessi sönghópur er alveg frábær. Ég er sammála Fríðu um að nafnlausar athugasemdir eru ekki ásættanlegar,ég ætla að loka á svoleiðis hjá mér. Ég kíkti á birtar greinar hjá þér og varð mjög hrifin af því sem þú hefur skrifað um átröskun. Ofát er nefnilega hinn öfgin í átröskuninni og fæstir sjá það þannig.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 10:07
Eg mun horfa á þetta i sjónvarpi þegar það verður synt um Jólin/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 11.12.2007 kl. 13:53
Þessi kór hans Óskars er blátt áfram stórkostlegt hljóðfæri.
Að því liggja margir þættir en þó ekki síst þessi áþreifanlega sönggleði.
Árni Gunnarsson, 11.12.2007 kl. 22:39