Jólatónleikar Fíladelfíu - Fyrir ţá sem minna mega sín.

Ég var á stórgóđum jólatónleikum í síđustu viku sem haldnir voru á vegum Hvítasunnusafnađarins. Upplifunin var einstök, enda ţar á ferđinni mikilhćfir tónlistamenn og kórfólk. Tónlistarstjóri og útsetjari var ađ sjálfsögđu Óskar Einarsson og kórinn söng undir stjórn Hrannar Svansdóttur. Hápunktur tónleikanna var samsöngur ţeirra Maríönnu Másdóttur og Erdnu Varđardóttur en ţćr sungu saman Ó Helga Nótt.  Ţetta var međ ólíkindum vel gert hjá ţessum tveimur hćfileikaríku konum ađ unun var ađ.

Bestu ţakkir fyrir ţessa tónleika. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mér hefur alltaf langađ ađ fara en ekki komist en ég hlusta og horfi á ţađ á ađfangadagskvöld.Eigđu góđa dag Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.12.2007 kl. 13:59

2 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Ţćr Maríanna og Erdna eru hreint út sagt frábćrar.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 9.12.2007 kl. 16:47

3 Smámynd: Árni ţór

Já mjög hćfileikaríkt tónlistarfólk og málefniđ frábćrt

Árni ţór, 9.12.2007 kl. 16:54

4 identicon

Ţađ er víst orđiđ mjög erfitt ađ fá miđa á ţessa tónleika - fyrirtćki eru farin ađ gefa miđana sem jólagjöf til starfsfólks síns ţannig ađ fljótt selst upp!!!
Enda málefniđ gott og flutningur tónlistarfólks allur frábćr!!!
 
Samt voru 6 tónleikar núna og fengu fćrri en vildu - general prufa á mánudagskvöldinu - tónleikarnir sem verđa sendir út á RÚV á ađfangadagskvöld voru teknir upp á ţriđjudeginum - svo voru tvennir tónleikar miđvikudagskvöld og fimmtudagskvöld!!

Ég hef aldrei fariđ
en keypti miđa handa tengdaforeldrum mínum - ţau hafa oft reynt ađ fara en alltaf uppselt - og ţau eru alveg yfir sig ánćgđ međ kvöldiđ - verđa hér eftir í áskrift hjá okkur hjónunum međ miđa í jólagjöf á jólatónleikana!

Ása (IP-tala skráđ) 9.12.2007 kl. 19:24

5 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Sćl Kolbrún

Ég var ađ skrifa fćrslu hjá Áslaugu Ósk og fór af rćlni inn á ţína síđu. Ég er mjög ánćgđ međ ađ ţú skulir ekki líđa nafnlausar fćrslur. Ţađ er mín persónulega skođun ađ ţađ sé skylda hvers og eins ađ koma fram undir nafni á netinu sem og annars stađar. Kveđja Hólmfríđur Bjarnadóttir

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 10.12.2007 kl. 01:34

6 identicon

Ţví miđur,komst ég ekki,en ég bíđ eftir Jólahátíđinni og ţá lćt ég ţessa tónleika ekki framhjá mér fara.Báđar eru ţessar söngkonur sem ţú talar um, frábćrar söngkonur,og margar fleiri.Og ţađ er einmitt innan trúarhópanna sem eru margar frábćrar söngkonur.Ég hugsa ađ ég geti hiklaust taliđ upp einar tíu sem skara framúr og svo margar mjög svo frambćrilegar.AMEN

Ţórarinn Ţ Gíslason (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 01:52

7 identicon

Ć ég missti af tónleikunum. Ţessi sönghópur er alveg frábćr. Ég er sammála Fríđu um ađ nafnlausar athugasemdir eru ekki ásćttanlegar,ég ćtla ađ loka á svoleiđis hjá mér. Ég kíkti á birtar greinar hjá ţér og varđ mjög hrifin af ţví sem ţú hefur skrifađ um átröskun. Ofát er nefnilega hinn öfgin í átröskuninni og fćstir sjá ţađ ţannig.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 10.12.2007 kl. 10:07

8 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg mun horfa á ţetta i sjónvarpi ţegar ţađ verđur synt um Jólin/Kveđja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 11.12.2007 kl. 13:53

9 Smámynd: Árni Gunnarsson

Ţessi kór hans Óskars er blátt áfram stórkostlegt hljóđfćri.

Ađ ţví liggja margir ţćttir en ţó ekki síst ţessi áţreifanlega sönggleđi.

Árni Gunnarsson, 11.12.2007 kl. 22:39

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband