Nýjustu fćrslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öđru eins viđ ađ koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfrćđingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskođa hugmyndir um bílastćđahús- fjölnotahús, skođa ţarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki ađ vera međ einhvern...
- 2.11.2024 Of mikiđ af kćrum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiđa bílastćđakjallara og húsa, einkarekin eđa bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi veriđ ađ kalla eftir auknu umferđaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyđublöđ í ţúsunda tali viđ ađ svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráđavandann í umferđinni verđur ađ leysa
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Pókervinningurinn skattskyldur eđa hvađ?
21.2.2008 | 15:40
Birkir Jón ţingmađur Framsóknarflokksins tók ţátt í skipulögđu fjárhćttuspili í Reykjavík eins og orđađ er í Fréttablađinu í dag.
Birkir athugar vonandi hvort hann hljóti ekki ađ verđa gefa vinninginn (sem sagđur er stór) upp til skatts nema ađ hann láti hann renna til góđgerđarmála.
Birkir Jón, eins og annađ fullorđiđ fólk getur í sjálfu sér gert hvađ sem er svo framarlega sem ţađ skađar ekki ađra og varđar ekki viđ lög. Eins og hann sjálfur segir ađ ţar sem hann stundar ţetta ekki sér til framfćrslu eđa hefur starfa af ţessu (hann er jú ţingmađur) ţá er ekki um lögbrot ađ rćđa. Samt segir í frétt um ţetta ađ lögreglan hafi nokkrum sinnum haft afskipti af skipulögđu pókerspili eins og ţví sem Birkir Jón tók ţátt í.
Einhver mótsögn virđist ţví nú vera í ţessu ţ.e. ekki lögbrot en samt er lögreglan ađ hafa afskipti af ţessu. Líklega er ţetta á gráu svćđi, alla vega er einhver vandrćđagangur međ ţetta sem sannarlega er vert fyrir löggjafann ađ skođa.
Í kjölfariđ skiptir ţađ nú Framsóknarţingmennina miklu máli ađ löggjafinn fari yfir ţetta mál međ lagabreytingar í huga. Ţetta ţarf ađ skođa ađ mati Birkis Jóns og ţá einna helst í tengslum viđ félagsleg vandamál sem af spilamennskunni kunna ađ leiđa.
Viđ eigum ţátttöku Birkis Jóns í skipulögđu fjárhćttuspili ţví ađ ţakka ađ Framsóknarmenn eru vaknađir til međvitundar um málefniđ.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 22.2.2008 kl. 12:12 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfćrakista viđ úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír ađgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfrćđistofan, greinar og námskeiđ
Nóv. 2024
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Get tekiđ undir margt af ţví sem ţú segir svo fremi sem einstaklingar eru orđnir 18 ára.
Án ţess ţó ađ hafa ţađ á hrađbergi held ég ađ mikil óráđssía sé í löggjafanum, ţar ţyrfti án efa ađ hreinsa til í ţessum málum.
Ţađ eru of mörg grá svćđi.
Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 18:47
Ţeir sem fá bingovinninga og bridge vinninga ţurfa ekki ađ gefa ţá upp til skatts. Ekki heldur pokervinninga sem er jafn löglegt og öll hin spilin. Gamlar hefđir í hugsun er ţroska- og kunnáttuleysi. Ţađ er ekkert til sem heitir "grátt svćđi" ó lögum. Annađhvort ferđ ţú eftir lögunum eđa ekki. Ekkert grátt svćđi. Ţeir sem bjuggu til hugtakiđ "grátt svćđi" eru siđferđispredikarar, fólk sem heldur ađ ţađ geti veriđ "barnapíur" fyrir fullorđiđ fólk og trúarugludallar. ţađ er einkennandi fyrir fólk sem getur ekki ţroskađ sjálft sig, fer í ađ segja öđrum fullorđnum hvađ er rétt og hvađ er rangt. Ég kalla ţetta "ofsatrúar-laumumúslima" sem lítur niđur á allt fólk sem hugsar ekki eins og ţađ sjálft. Ţá ertu búin ađ fá mína skođun. Hef ég rétt á ađ hafa hana??
Óskar Arnórsson, 21.2.2008 kl. 19:06
Ađ sjálfsögđu Óskar og takk fyrir ađ deila ţessum skattaupplýsingum međ okkur, já og ţinni skođun. Ţú ert greinilega búinn ađ kynna ţér ţessi mál til hlýtar
Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 19:14
Fann sig í póker,
Framsóknarjóker.
Birkir Jón bregđur á leik.
Spilar, vinnur feitt,
skuldar ekki neitt.
Fagmannlegur, fíknin fjarri.
Kolbrún Baldursdóttir, 21.2.2008 kl. 20:25
Mig langar ađ lćra póker.
Ásdís Sigurđardóttir, 22.2.2008 kl. 22:31
Svona lagaklemma, má ekki afla tekna međ fjárhćttuspili en verđur ađ gefa upp tekjur til skatts.
Áhugavert
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.2.2008 kl. 23:16
Samkvćmt framtalsleiđbeiningum Ríkisskattstjóra fyrir 2008, ber ađ telja fram vinninga í veđmálum eđa keppni í ótölusettan reit á tekjuhliđ framtals.
Sjá nánar: http://www.rsk.is/baeklingar/rsk_0801_2008.pdf
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 23.2.2008 kl. 23:27
http://valli57.blog.is/blog/valli57/entry/454441/
Ţorsteinn Valur Baldvinsson, 24.2.2008 kl. 11:19
Ég er sammála ţér Kolbrún, ţetta sýnist vera á gráu svćđi og ţví ţarf ađ taka á ţví skerpa línurnar. Hvađ má og hvađ ekki. Mér finnst ađ alţingismenn eigi ađ vera hafnir yfir allann vafa í sambandi viđ lög og reglur, ţar sem ţađ eru jú ţeir sem setja leikreglurnar. Ţađ er ein af ţeim kvöđum sem fylgir ábyrgđ í starfi. Ef ţeir geta ekki stillt sig um ađ gera ákveđna hluti, ţá geta ţeir einfaldlega ekki gert kröfur á ađra.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2008 kl. 09:27