Ađ rađa eftir litum og notagildi tjöruhreinsins

Ég var ánćgđ ađ sjá ađ fjallađ er um kosti ţess ađ rađa eftir litum í fataskápinn eins og sjá má í Fréttablađinu í dag Regnbogi í fataskápnum.  Ţetta flokkunarkerfi er afar handhćgt og er til ţess falliđ ađ mađur er tiltölulega fljótur ađ átta sig á, í fyrsta lagi hvađ er í skápnum og í öđru lagi flýtir röđunarkerfi sem ţetta fyrir vali og hugmyndum um samsetningu fata sem eru í skápnum.

Ţar sem efni ţessarar fćrslu er ekki dćmigert fyrir fćrslur á bloggsíđunni langar mig ađ láta fylgja  međ eitt gott húsráđ.

Til ađ ná slćmum bletti úr flík eđa krónískri svitalykt ţá felst góđ lausn í ţví ađ úđa á blettinn MAX EXTRA Tjöru- og Olíuhreinsir og setja svo flíkina í ţvottavélina. Gildir einu hvernig flíkin er á litin. Ţetta er algert töfraefni og má nota viđ margt annađ en ađ hreinsa tjöru og olíu. Wink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Sniđugt, ég hef í nokkur ár rađađ eftir litum í fataskápinn og ţađ virkar bara vel! ..  Takk fyrir húsráđiđ.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 26.5.2008 kl. 17:35

2 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Takk fyrir ţetta frábćra ráđ gegn svitalykt.

Njóttu dagsins

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 27.5.2008 kl. 06:11

3 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir góđ ráđ Kolbrún mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.5.2008 kl. 10:27

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband