Gleđigangan, gleđin skipti öllu máli en ekki glingriđ!

Ásgeir Ingvarsson lýsir vonbrigđum sínum yfir Gleđigöngu Hinsegin daga í pistli í Morgunblađinu í dag og segir m.a. ađ hún hafi ekki stađiđ undir vćntingum hvađ varđar fyndni, listrćnt gildi, skörpustu ádeiluna og ađ hana hafi skort meiri samkeppni. Ţetta gera ţeir í Ríó, segir hann, og virđist ţađ heldur betur virka.

Gleđigangan ţarf ekki ađ standast neina samkeppni. Ţetta er ekki Karnival eins og skrautgangan í Ríó ţar sem keppst er um viđurkenningar og verđlaun.

Ţeir sem hafa komiđ ađ skipulagningu Hinsegin daga hafa valiđ ađ kalla ţessa göngu gleđigöngu en ekki kröfugöngu jafnvel ţótt hún sé í eđli sínu kröfuganga. Veriđ er ađ vekja athygli á ákveđnum hópi einstaklinga í samfélaginu og er hún ţví ekki svo frábrugđin 1. maí göngunni eđa 19. júní göngunni nema e.t.v. ađ ţví leytinu til ađ ívafiđ er gleđi, friđur og ósk um ađ fá ađ lifa saman í  sátt og samlyndi.
Ţeir sem hafa fariđ í hefđbundnar kröfugöngur vita ađ í ţeim er sjaldnast ađ finna mikla gleđi eđa mikinn fögnuđ.

Ţessi ganga er öllum opin sem vilja taka ţátt hvort heldur sem ţeir skilgreina sig sem hluti af hópi samkynhneigđra eđa hópi annarra samfélagsţegna. Markmiđi er ađ vera međ og njóta ţess ađ eiga góđan dag međ glöđu fólki.

Hvernig svo sem atriđin voru og hvernig svo sem ţau voru upplifuđ af öllum ţeim ţúsundum sem fylgdust međ stóđ Gangan fyrir sínu einfaldlega vegna ţess ađ hún var skipulögđ og sett í framkvćmd af hópi sem vildi vekja athygli á stöđu sinni í samfélaginu. Ţess vegna er ekki viđeigandi ađ bera hana saman viđ einhverjar skrauthátíđir út í heimi sem ađrir en íbúar viđkomandi lands ţurfa ađ greiđa mikiđ fé ćtli ţeir ađ komast á stađinn til ađ fylgjast međ.

Gleđigangan er fyrst og síđast ganga í ţágu mannréttinda en ekki ganga glingurs eđa hégóma.
Ţađ skiptir ţví litlu máli HVAR hinn vinsćli Páll Óskar var stađsettur í Göngunni eins og Ásgeir vill meina.  Hann er sama stuđrúsínan hvort heldur hann leiđir gönguna, er í miđjunni eđa rekur lestina.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér heyrist einna helst ađ ţessi Ásgeir ćtti bara ađ stunda göngur erlendis úr ţví ađ krafan er svo á háum standard hjá honum.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 12.8.2008 kl. 23:52

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband