Lítil en samt stór. Litla Ísland vann stórt!

Ţetta er mikill gleđidagur fyrir okkur Íslendinga og yndisleg stund á Bessastöđum ţegar strákarnir tóku viđ Fálkaorđunni.

Viđtaliđ viđ forseta okkar Hr. Ólaf Ragnar Grímsson áđan í sjónvarpinu var einnig skemmtilegt.  Ţar lýsti hann ţví á einlćgan hátt hvernig tilfinning ţađ var ađ vera áhorfandi ţegar íslenska handboltaliđiđ frá smáríkinu Íslandi átti stórsigur á Ólympíuleikunum.

Hr. Ólafur sýndi einlćga ađdáun og gleđi yfir ţessum áfanga liđsins og gaman fannst mér ađ sjá og heyra hversu ánćgđur og stoltur hann er af forsetafrúnni Dorrit sem sannarlega hefur á sinn persónulega hátt lagt sitt af mörkum til ađ styđja og fagna. Reyndar saknađi ég ţess ađ sjá hana ekki viđ veitingu Fálkaorđunnar. Ţađ hefđi sćmt henni vel ađ nćla Fálkaorđunni í strákanna.  

Tilfinningalegar upplifanir, tjáning á gleđi og stolti yfir sigri ţessa frábćra liđi og ţjálfara ţeirra hefur veriđ samnefnari Íslendinga í dag og undanfarna daga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Frábćr stund fyrir alla ţá sem vilja horfa á virđingu í sátt og samhug !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 27.8.2008 kl. 23:36

2 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Algjörlega frábćrt og mér ţykir vćnt um ađ lesa ţennan pistil ţinn, hófstilltur og kurteis.  Frú Dorritt var ekki viđstödd vegna ţess ađ ţađ tíđkast ekki ađ forsetafrú sé viđstödd orđuveitingar. Veit ekki hvort ţetta er hárrétt, en ég var ađ kanna máliđ og skilst ađ ţetta sé svona.  Hinsvegar fannst mér einstaklega fallegt ađ sjá rósavöndinn aftan viđ myndina af frú Guđrún Katrínu og sást ţađ alltaf í mynd ţegar vélinni var beint ađ Ólafi. Ţađ var fallegt ađ mínu mati.  Makar ţeirra sem voru viđstaddir móttökuna á Arnarhóli voru ekki bođnir og gilti ţví eitt yfir alla.  Kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 28.8.2008 kl. 19:14

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já, ég heyrđi ţađ í fréttum í dag ađ ţađ vćri ekki hefđ fyrir ađ forsetafrúin vćri viđstödd orđuveitingar á Bessastöđum.
Er ekki tímabćrt ađ fara ađ brjóta upp ţessa hefđ?

Hefđir geta alveg veriđ góđar og gildar en ţćr má ađ sjálfsögđu endurskođa og endurmeta.

Bestu kveđjur til ţín og ţinna.

Kolbrún Baldursdóttir, 28.8.2008 kl. 19:27

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćl, og takk fyrir samţykkiđ, var einhvernvegin búin ađ glata ţér. Ég er sammála ţví ađ ţađ má breyta ţessari hefđ, hefđi veriđ gaman ađ hafa Dorritt, ţví ţađ var jú fullt af konum ţarna hvort eđ er.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.8.2008 kl. 20:07

5 Smámynd: Gulli litli

Ég hef alltaf veriđ á móti orđuveitingum en ég horfđi bljúgur á ţetta allt saman..

Gulli litli, 28.8.2008 kl. 20:31

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sá ekki viđtaliđ viđ forsetan, en mér finnst ţađ hefđi alveg veriđ viđ hćfi ađ fá Dorrit til ađ nćla orđunni í ţessa frábćru íţróttamenn, ég er líka viss um ađ ţeir hefđu glađst yfir ţví. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 28.8.2008 kl. 21:48

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband