Guđjón er ljúfmenni, Matthías sleppur vel

Nú hefur ţađ veriđ stađfest ađ skrif Matthíasar um Guđjón Friđriksson er lygi.
Matthías hefur beđiđ Guđjón afsökunar samkvćmt fréttum dagsins.

EKKERT af ţví sem Matthías skrifar um Guđjón er rétt. Sá síđarnefndi hafđi hvorki veriđ nálćgur ţeim vinnustađ eđa fólki sem um rćđir í dagbókarskrifum Matthíasar. Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ setja ţetta á reikning misskilnings.  Skrifin um Guđjón eru ţví slúđur sem hefur skotiđ rótum í minni Matthíasar eđa ađ Matthías hefur fariđ illilega mannavillt.

Guđjón Friđriksson er fórnarlamb.
Er hann ekki ţolandi óvandađra vinnubragđa?  Hann á sér einskis ills von frá fyrrum ritstjóra Morgunblađsins en hefur nú mátt eyđa tíma og ţreki í ađ verjast og hreinsa mannorđ sitt.

Ef frásögnin um Guđjón er hrein lygaţvćla hvađ á mađur ađ halda um annađ efni dagbókaskrifanna?

Hvert er gildi skrifa Matthíasar nú í hugum lesenda? 

Guđjón er ljúfmenni, sáttfús friđarsinni. Hann lćtur sér nćgja afsökunarbeiđni og sćttir sig viđ ađ lygin um hann verđi ekki fjarlćgđ úr dagbókaskrifunum heldur er sett inn tilvísun í útskýringar ţar sem fram kemur ađ ţessi frásögn á ekki viđ rök ađ styđjast.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ţetta get ég tekiđ undir 100% kćr kveđja

Ásdís Sigurđardóttir, 31.8.2008 kl. 23:33

2 Smámynd: Ragnheiđur

Guđjón er mađur ađ meiri fyrir vikiđ en ég held ađ M hafi fariđ svona skelfilega mannavillt fyrir ţessum tćpu 10 árum.

Ragnheiđur , 1.9.2008 kl. 00:43

3 Smámynd: Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Ég er sammála ţér Kolbrún.

Svo finnst mér ekki nógu gott ađ ata mann auri opinberlega, en hringja svo í hann prívat til ađ biđjast afsökunar. Matthías á ađ biđjast afsökunar opinberlega, á sama vettvangi og rugliđ var sett fram.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, 1.9.2008 kl. 08:53

4 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

MJ er ekki ţekktur af óheilindum svo skýringar hans hljóta ađ vega.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.9.2008 kl. 09:00

5 identicon

Ég bloggađi um ţetta, kenndi í Ármúlaskóla á ţessum tíma..

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 1.9.2008 kl. 10:10

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ er afar erfitt ađ vera ásakađur fyrir eitthvađ sem mađur hefur ekki gert.  Og sérstaklega opinberlega.  Ég hef orđiđ fyrir slíku á öđrum vettvangi, ţar sem ég get ekki variđ mig, vegna ţess ađ ég er bundinn trúnađi.  Og get ţví ekki sýnt fram á sannleikann, sem ég ţó hef í höndunum.  Ég veit ekki hvort fólk gerir sér grein fyrir hve mikiđ svona ósannindi og ásakanir sćri, ţó ţćr séu ósannar og eigi ekki viđ rök ađ styđjast.  Ţví alltaf eru einhverjir sem trúa vitleysunni, ţví miđur. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.9.2008 kl. 11:22

7 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Ţarna hefur veriđ fariđ mannavillt, sbr. frásögn Gísla Baldvinssonar hér ađ ofan. Matthíasi finnst ţađ örugglega ekki gott, ég tel mig ţekkja hann nógu vel til ađ geta stađhćft ţađ. Og ţess vegna hefur hann beđiđ Guđjón afsökunar. Og er ekki miklu mun persónulegra ađ tala beint viđ Guđjón og biđja hann forláts, fremur en gera ţađ á bloggsíđu? Ţađ finnst mér.

Ágúst Ásgeirsson, 1.9.2008 kl. 12:21

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband