Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Skortur á líffærum lengir biðina
6.9.2008 | 18:18
Magnús Þór Þórisson beið í tvö ár eftir að fá nýja lifur. Vart er hægt að ímynda sér þá streitu og angist sem hlýtur að fylgja því að bíða eftir líffæri. Nagandi óvissa um hvenær það verður og hvort það verði e.t.v of seint.
Stjórnvöld ætla samkvæmt nýjustu fréttum að endurskoða samning við Ríkisspítalann í Kaupmannahöfn um líffæraflutninga. Það er sannarlega fagnaðarefni.
Grundvöllur þess að hægt sé að stytta biðina eftir líffærum er sú að fleiri gefi líffæri. Nú veit ég ekki nákvæmlega hvað felst í svona samningi milli þjóða um líffæraflutninga, hvort um sé að ræða kaup á líffærum eða líffæraskipti. Þó skyldi maður halda að bið sérhvers einstaklings kynni að styttast ef um væri að ræða skipti þ.e. að íslendingar leggi til líffæri á móti því að fá líffæri.
Eitt er víst að það sárvantar líffæri.
Ég hef áður skrifað um hina svokölluðu Lífsskrá Landlæknisembættisins. Um er að ræða yfirlýsingu vegna meðferðar við lífslok. Í Lífsskránni er einnig yfirlýsing um líffæragjöf þ.e. hvort viðkomandi vilji gefa líffæri ef hægt er að nýta þau til að bjarga lífi annarra eða bæta það.
Því fleiri líffæragjafar því styttri verður bið líffæraþega. Það er e.t.v. stór hópur manna og kvenna sem myndi gjarnan vilja gefa líffæri sín eftir andlát ef hægt er að nýta þau til að bjarga öðrum. Hins vegar hefur þetta fólk kannski ekki leitt hugann að þessu upp að því marki að ganga frá því að fylla út Lífsskráreyðublaðið og koma því Landlæknisembættisins. Hvort það sé nauðsynlegt til að hægt sé að nota líffæri viðkomandi eftir andlát veit ég ekki. Það kann að vera að það nægi að nánustu ástvinir tilkynni að þeim hafi verið kunnugt um þessa ósk hins látna.
Gott er að minnast þess þegar hugsað er um þetta viðkvæma mál að engin veit hvort hann eigi eftir að fylla hóp líffæraþega síðar á ævinni.
Flokkur: Heilsa og heilbrigði | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Kosningagos
- Úkraínustríðið 11 ára
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
Athugasemdir
Íslendingar hafa verið afar tregir til að gefa líffæri. Það þyrfti að vera meiri hvatning.....og svo eyðublað hjá landlækni sem allir geta skrifað sig á. Er sjálf alltaf á leiðinni að fylla út þessa lífslokapappíra.
Hólmdís Hjartardóttir, 6.9.2008 kl. 20:05
Takk fyrir þessa góðu áminningu til okkar - virkilega þarft að taka sér taki og skrá sig á svona blað.
Ása (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 20:39
Ég er skráð sem líffæragjafi, enda höfum við ekkert við þau að gera eftir andlátið .
Mér finnst reyndar að lögin ættu að vera þannig að fólk þyrfti að skrá sig sérstaklega vilji það EKKI gefa líffæri, en ekki öfugt eins og það er núna.
Rebekka, 7.9.2008 kl. 10:22
Flestir eru jákvæðir til að gefa líffæri, enda finnst mér að ef maður er tilbúinn til að þiggja líffæri fyrir sig eða börnin sín, þá verður maður að vera tilbúinn til að gefa þau líka. Vandamálið er ekki að fólk sé neikvætt því að gefa líffæri, heldur hitt að koma því á framfæri. Þess vegna væri eðlilegra að ganga útfrá jái í stað neis, þá meina ég að ef ekki er búið að skrá nei, þá gildir já. Allir þeir sem eru á móti því að gefa líffæri, verða þá að skrá sig, annars eru líffærin tekin ef hægt er að nota þau.
Ásta Kristín Norrman, 7.9.2008 kl. 11:00
Svo innilega sammála ykkur.
Getum við ekki reynt að vekja athygli löggjafans á þessu?
Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 11:05
Ég held að aðalatriðið sé að mínir nánustu viti að ég vil gefa líffæri mín, ef ég kemst í þá aðstöðu. Skráningar á einhverja pappíra skipta engu máli, því ef aðstandendur segja nei, þá gildir það.
Góð og þörf umræða hjá þér Kolbrún.
Sigrún Óskars, 7.9.2008 kl. 13:12
Sigrún; Aðstæður geta samt verið þannig að það sé enginn ættingi viðstaddur til að gefa samþykki sitt. Og ef viðkomandi er ekki skráður líffæragjafi fara líffærin til spillis
Ég missti 37 ára gamlan frænda um daginn. Hann var að bíða eftir lifur en gat ekki beðið lengur
Heiða B. Heiðars, 7.9.2008 kl. 15:50
Samhryggist þér innilega Heiða vegna frænda þíns.
Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 16:08
Veistu Kolbrún mín að ég hundskammast mín fyrir að gera þetta ekki. Það er bara svo skrýtið, að ég er ekki alveg tilbúin, samt veit ég að ég verð ekki vör við þetta sjálf, þegar og ef að því kemur. En þetta bara er svo einhvernveginn..... æ ég get ekki útskýrt það. En hvar nær maður í svona form ? á spítalanum ?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2008 kl. 16:10
Á netinu landlaeknir.is er að finna eyðublaðið.
Reyndar finnst mér formið óþarflega flókið, það þarf undirskrift umboðsmanns og annan til vara og svo tvo vitundarvotta.
Kolbrún Baldursdóttir, 7.9.2008 kl. 16:23