Mænan ráðgáta þegar kemur að mænuskaða

Í dag hefst söfnunarátak á Stöð 2 til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Hún er stofnuð af mæðgunum Auði Guðjónsdóttur og Hrafnhildi G. Thoroddsen en Hrafnhildur hlaut mænuskaða þegar hún slasaðist í bílslysi fyrir mörgum árum.

Mænan er það líffæri sem leiðir flest taugaboð líkamans.  Hún hefur verið rannsökuð talsvert en þegar kemur að mænuskaða er hún ráðgáta.

Hérlendis búa um 100 manns við mænuskaða og tæplega 50% er tilkominn af völdum umferðarslysa.
Mæðgurnar Auður og Hrafnhildur hafa barist fyrir málefnum mænuskaðaðra af ólýsanlegri þrautseigju og elju.

Leggjum þessu málefni lið, það er í þágu okkar allra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband