Nýjustu færslur
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
- 26.9.2024 Eyðublöð í þúsunda tali við að svara einföldum já/nei spurningum
- 22.8.2024 Bráðavandann í umferðinni verður að leysa
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Hvar er nú best að geyma sparnaðinn?
29.9.2008 | 20:27
Dagurinn í dag var engum líkur og mun eflaust verða í minnum hafður.
Á Hrafnaþingi milli 8 og 10 í kvöld á ÍNN voru atburðir dagsins ræddir. Gestir úr fjármálaheiminum mættu til Ingva Hrafns og voru m.a. spurðir hvar fólk ætti nú helst að geyma sparnaðinn sinn þ.e. sé eitthvað enn eftir af honum.
Einhver nefndi við mig í dag að kannski væri bara best að sækja krónurnar og stinga þeim til geymslu í skóskápinn sinn.
Vonandi er þetta nú ekki alveg svo slæmt. Þó er líklegast rétt að yfirgefa alla áhættu og leita í öruggari sjóð. Hægt er að kaupa ríkisbréf bæði óverðtryggð og verðtryggð. Það þykir nokkuð öruggur geymslustaður fyrir fé næstu misserin.
Þeir sem enn eiga eitthvað eftir í hlutabréfum velta því fyrir sér hvort þeir eigi að selja það sem eftir er áður en allt er horfið eða bíða aðeins og sjá hvort ástandið á mörkuðum skáni eitthvað smá.
Fáir þora að ráðleggja nokkuð í þessum efnum, ekki einu sinni færustu fjármálaspekúlantar.
Flokkur: Peningamál | Breytt s.d. kl. 22:47 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Nóv. 2024
Nýjustu færslurnar
- Hvar er Miðflokkurinn?
- Knockin' On Heaven's Door
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
Athugasemdir
Enda hafa þessir "færustu fjármálaspekingar" ekki gefið nokkur ráð af viti lengi og sáu ekki bankakreppuna fyrir. Gat nú ekki annað en hlegið þegar Geir Hilmar sagði í drottningarviðtali um daginn að enginn hefði geta séð þau ósköp fyrir! Haló, það er fullt af fólki búið að vera að vara við hvert óhvákvæmilega stefndi, sumir í mörg ár en ekki verið hlustað eða tekið mark á aðvörunum þeirra, enda hver nennir að hlusta á einhvern gaur æpa eldur eldur þegar veisla er í fullum gangi og "allir" að gera það svona líka gott og skemmta sér vel.
Held að það væri nær að reyna að fá ráðleggingar frá fólki sem var svo skarpskyggnt að sjá hrunið fyrir og reyndi að vara við því frekar en að draga alltaf fram sömu "sérfræðingana"(sic) sem óðu villu og svíma allann tímann og annaðhvort voru hálfblindir á hvað raunverulega var í gangi eða höfðu ástæðu til að leyna því ef þeir sáu hvert stefndi af einhverjum ástæðum. Hlustar einhver lengur og tekur mark á því sem greiningadeildir segja og spá fyrir um?
Af hverju eru menn eins og t.d Jóhannes Björn fengnir til að spá prekar í spilin, hann er búinn að vera að vara við þessu óhjákvæmilega hruni í mörg ár með greinarskrifum á vef sínum VALD.ORG og allt meira og minna gengið nákvæmlega eftir. Við þurfum að hlusta á slíka menn en ekki þá sem voru sofandi og gerðu fátt rétt.
Georg P Sveinbjörnsson, 30.9.2008 kl. 03:20
Það er nú ekkert hættulegt að ráðleggja. Sömu ráðleggingarnar eiga alltaf við. Skammtíma fjárfesting, þá leitar maður bara góðra reikninga í bönkum þær eru tryggðar upp að 2,5mil og þá geta menn verið með 2-5banka ef menn eiga mikið af lausafé.
Annars eru til verðtryggðir reikningar, ef menn þurfa ekki að hafa aðgang að sínu fé, einnig er hægt að kaupa sér skuldabréf ríkisins beint.
Svo fyrir þá sem halda að gengi veikist meira þá er hægt að fá sér gjaldeyrisreikning, en greiningardeildir sá GVT 130-150 eftir 15-27mánuði þannig það ætti að vera fráráðið út frá því.
Svo er spurning hvort botninum sé ekki bráðum náð og góður vöxtur komi úr því að kaupa hlutabréf til að eiga í 3ár eða meira. Ef menn gera það þarf að kaupa í meira en 1 félagi. Dreifa á 4-10aðila sem eru ekki í sama geira. Eða kaupa í sjóði sem notar verðbréfa vísitöluna sem kaup og sölugengi td. hjá kaupþingi.
Til langs frama er gott að eiga eignasafn sem samanstendur af vertryggðu og verðbréfum og hugsanlega í erlendum verðbréfum og skuldabréfum.Skipta í 4hluta, með þessu fæst ekki besta ávöxtun til skams tíma en mest öryggi til langs tíma.
Johnny Bravo, 30.9.2008 kl. 12:16
Takk fyrir þetta yfirlit
Kolbrún Baldursdóttir, 30.9.2008 kl. 12:34
Ég á ekkert til að geyma svo ég er alveg slök yfir þessu öllu.
Ásdís Sigurðardóttir, 30.9.2008 kl. 14:51