Pabbi minn er ríkari en pabbi ţinn?

Metingur af ţessu tagi í hópi ungra barna fer sennilega hratt minnkandi og hver veit nema viđ heyrum aftur ţađ sem margir muna e.t.v. eftir:
Pabbi minn er sterkari en pabbi ţinn eđa pabbi minn er lögga en ekki pabbi  ţinn. Smile

Ţetta er eins og međ tískuna og svo ótal margt annađ. Viđ förum í hringi, ţađ gamla kemur aftur, eitthvađ sem taliđ var jafnvel gjörsamlega útilokađ ađ myndi nokkurn tíman sjást framar.

Ţađ er eitthvađ notalegt viđ ţađ ađ eiga von á ađ fá aftur ţessi gömlu gildi inn í samfélagiđ, alla vega sum ţeirra. Sjálfssagt koma ţau mörg hver međ nýju ívafi og breyttum áherslum.
Nú á mađur von á ađ heyra:
Mamma mín er sterkari en mamma ţín eđa pabbi minn er betri kokkur en pabbi ţinn. Wink

Hvađ veit mađur hvađ dúkkar upp í hugarheimi barna í ţví nýja og breytta ţjóđfélagi sem blasir viđ. Börnin verđa fljót ađ finna út hvađ ţeim finnst skipta máli og hvađ ţeim finnst markverđast.

Ný gildi, ný forgangsröđun, ný verkefni bíđur nú allra aldurshópa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Mikiđ er ég sammála ţér.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 11.10.2008 kl. 10:36

2 Smámynd: Vilberg Helgason

Athyglisvert nokk.

Ţú hlýtur ađ heyra ađallega í börnum í ţingholtunum eđa á arnarnesinu  ţví hjá börnunum mínum og öđrum í blokkarhverfunum hérna í úthjara Reykjavíkur hafa ţessir samanburđir ekkert haft međ ríkidćmi ađ gera.

Börn bera ennţá saman krafta foreldra sinna og hver eigi skemmtilegri foreldra. Ţađ sem helst má tengja viđ peningasamanburđ hefur veriđ "til hversu margra landa hefur ţú fariđ" og "hvađ átt ţú marga tölvuleiki"

Ţegar ég var gutti var ţetta eins, mađur bar sig saman viđ önnur börn og helstu samanburđaratriđin voru kannski hvort fólk ćtti svarthvítt eđa litasjónvarp og hvort reiđhjólin vćru eins eđa ţriggja gíra.

Vilberg Helgason, 11.10.2008 kl. 18:09

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Nei Vilberg, ţetta heyrist ekki oft sagt nákvćmlega svona heldur er metingur á ţessum nótum e.t.v. meira sýndur međ ýmsu öđru móti.

Ţví er ekki ađ neita ađ börn foreldra sem hafa mikiđ fé milli handana eiga til ađ sýna ţađ međ einum eđa öđrum hćtti ađ foreldrar ţeirra eru efnađri en margir ađrir og geti veitt sér flest sem hugur ţeirra og barnana girnist.

Foreldrarnir eru jú helsta fyrirmyndin og börnin tileinka sér viđhorfin og venjast lífsstílnum. Lífstíll efnađra foreldra er mjög oft frábrugđinn lífstíl foreldra sem hafa minna eđa lítiđ fé milli handanna. 

Bestu kveđjur til ţín.

Kolbrún Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 19:16

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband