Nýjustu færslur
- 5.1.2025 Hver vill búa í íbúð þar sem útsýnið er fangelsisveggur?
- 27.11.2024 Þetta finnst mér ósanngjarnt
- 19.11.2024 Hef ekki lent í öðru eins við að koma máli á dagskrá
- 18.11.2024 Máttur samtryggingarinnar
- 16.11.2024 Reynsla sem sálfræðingur rak mig í pólitík
- 14.11.2024 Endurskoða hugmyndir um bílastæðahús- fjölnotahús, skoða þarf...
- 11.11.2024 Ef byggja á í grónum hverfum gengur ekki að vera með einhvern...
- 2.11.2024 Of mikið af kærum
- 2.10.2024 Upplýsingaóreiða bílastæðakjallara og húsa, einkarekin eða bo...
- 1.10.2024 Íbúar hafa lengi verið að kalla eftir auknu umferðaröryggi vi...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- Helgi Seljan
- ADHD
- Ágúst H Bjarnason
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Andrés.si
- Andri Heiðar Kristinsson
- Ásgeir Rúnar Helgason
- Ásta Möller
- Ásta Kristín Norrman
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Benedikt Halldórsson
- Bleika Eldingin
- Bwahahaha...
- Bragi Þór Thoroddsen
- Bryndís Haraldsdóttir
- Charles Robert Onken
- Dögg Pálsdóttir
- Dúa
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Einar G. Harðarson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Erla Ósk Ásgeirsdóttir
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Karl Gauti Hjaltason
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Gunnlaugur B Ólafsson
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gúnna
- Guðmundur Pálsson
- Grazyna María Okuniewska
- Guðbjörn Guðbjörnsson
- Guðjón Bergmann
- Guðmundur Helgi Helgason
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún Magnea Helgadóttir
- Guðrún Pálína Karlsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Gunnarsson
- Gunnlaugur Stefán Gíslason
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Gyða Dröfn Tryggvadóttir
- Handtöskuserían
- Hanna
- Hannes Sigurbjörn Jónsson
- Haraldur Haraldsson
- Helgi Jóhann Hauksson
- Helga Lára Haarde
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Kristín Einarsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hulda Dagrún Grímsdóttir
- Óskar Arnórsson
- Húsfreyja
- Snorri Bergz
- Íbúasamtökin Betra Breiðholt
- íd
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ingólfur Þór Guðmundsson
- Sigurður Einarsson
- Jónína Rós Guðmundsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Þór Ólafsson
- Júlíus Valsson
- Júlíus Brjánsson
- Kristín Katla Árnadóttir
- Killer Joe
- Kjartan Jónsson
- Sólveig Klara Káradóttir
- Magnús Paul Korntop
- Kristín Ástgeirsdóttir
- Bjarki Steingrímsson
- Lífsýn fræðsla og forvarnir
- Friðrik Þór Guðmundsson
- Linda Lea Bogadóttir
- Guðjón Baldursson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Lýður Pálsson
- Mafía-- Linda Róberts.
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Mál 214
- Alfreð Símonarson
- María Anna P Kristjánsdóttir
- Marinó G. Njálsson
- Marta B Helgadóttir
- Methúsalem Þórisson
- mongoqueen
- Morgunblaðið
- Steinar Immanúel Sörensson
- Gísli Tryggvason
- Ólafur Örn Nielsen
- Jón Svavarsson
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ólafur Th Skúlason
- Ómar Ragnarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Sigfús Sigurþórsson.
- Perla
- Ólaf de Fleur Jóhannesson
- Ragnheiður Ólafía Davíðsdóttir
- Helgi Kristófersson
- Róslín A. Valdemarsdóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Sæþór Helgi Jensson
- Salvör Kristjana Gissurardóttir
- Katrín
- Sigmar Guðmundsson
- Sigríður Gunnarsdóttir
- Sigurður Rúnar Sæmundsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Birgir R.
- Hreiðar Eiríksson
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefana Gunnlaug Karlsdóttir
- Steingerður Steinarsdóttir
- Þorsteinn Briem
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Jóhann Pétur
- Sunna Dóra Möller
- superhúsfrú
- Johann Trast Palmason
- Sveinn Atli Gunnarsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þorsteinn Magnússon
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Vefritid
- Vertu með á nótunum
- Vilborg G. Hansen
- Elsabet Sigurðardóttir
- Kjartan Magnússon
- Kristján P. Gudmundsson
- Loftslag.is
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Skúmaskot tilverunnar
- Stefán Júlíusson
Frumskógur tryggingarmála, gáleysi eða stórkostlegt gáleysi?
19.2.2009 | 20:37
Ásgeir Jónsson var í Kastljósinu að lýsa samskiptum sínum við tryggingarfélag en sonur hans sem er 100% öryrki eftir að maður sem ók á ofsahraða á röngum vegahelmingi skall á bíl Ásgeirs sem var með börnin sín tvö í aftursætinu. Dóttir hans lést í bílslysinu og einnig farþegi hins bílsins.
Ég ætla ekki að rekja frásögnin hér en hægt er að nálgast hana á Netinu.
Mín hugsun er eftir að hafa hlustað á þetta, þvílíkt endalaust tryggingarrugl. Tryggingarfélagið karpar um túlkun hugtaka eins og hvort um var að ræða gáleysi eða stórkostlegt gáleysi. Í þessu tilviki eru skerðingar á bótum byggðar á ályktun um hvernig drengnum muni reiða af í framtíðinni en hann er nú bundinn við hjólastól.
Auðvitað á fyrir löngu að vera búið að grandskoða þessi mál, einfalda þau þannig að fólk sem verður fyrir slíkum hörmungum þurfi ekki að ganga í gegnum óskýra túlkun tryggingarfélagsins og jafnvel karp um krónur á sama tíma og það er að syrgja barnið sitt eða ástvin sinn.
Ég fagna mjög þessari umræðu og vil þakka Ásgeiri fyrir að tjá sig um þessa erfiðu reynslu. Vonandi verður hún til þess að hreinsað verði til í þessu kraðaki, frumskógi tryggingarmála, hvort sem þessi ríkisstjórn muni gera það eða sú næsta? Þetta á vissulega að vera löngu búið að gera.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.2.2009 kl. 07:45 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Mínir tenglar
- Í þínum sporum. Höldum saman gegn einelti og kynferðislegri áreitni Verkfærakista við úrvinnslu eineltismála. Frjáls og frír aðgangur
- Heimasíða Kolbrúnar Baldursdóttur Sálfræðistofan, greinar og námskeið
Jan. 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Nýjustu færslurnar
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
Athugasemdir
Kolbrún.
Ég gæti sagt þér mjög ljótar sögur af viðureign minni í sambandi við Tryggingarfélög lögfræðinga og Tr. eftir mitt bílslys, sem var vinnuslys. og ég sem var eigin atvinnurekandi er ennþá að þurfa að sanna það með sífelldum bréfaviðskiptum við úrkurðarnefnd kærumála í Vegmúla 3, af hverju þetta og hitt tilheyri þessu slysi. Sem varð 1993. Það var ég reyndar orðin 49 ára, en samt á góðum aldri. Slysabætur frá Sjóvá voru útúr öllu samræmi við allan veruleika sem er í nútíðinni, þegar allir á öllum aldri eru að bæta við sig í námi, til að geta haldið í við þróun á því sviði sem þeir vilja vinna við. eða jafnvel að breyta um vinnuvettvang. nei, maður er settur á bás og dæmdur til æviloka, á þann bás. og er svo í þokkabót, talin byrði á skattgreiðendum.
Ef þarf niðurskurð á einhverju hjá ríkinu, er byrjað á þeim sem þurfa mest á læknis-og lyfjum að halda. Tala nú ekki um hjálpartæki og aðra þjónustu frá ríki og bæjarfélögum.
Réttlaus í eigin föðurlandi.
Má kjósa, og vona að öll fögru loforðin séu efnd, en steinþegja á milli kosninga.
Ég er hætt því.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 23:39
Tryggingafélögin eru búin að koma sér ótrúlega vel fyrir og hagnast ótæpilega á kerfinu eins og það er. Skattgreiðendur niðurgreiða bætur sem þeir ættu að greiða. Mál Ásgeirs og fjölskyldu er bara sorglegt dæmi. T.d. afhenti TR tryggingafélögunum milljarði á bakka þegar samþykkt var að þegar einstaklingur í vinnutíma ekur yfir á grænu ljósi og lendir í árekstri við bíl sem kemur á rauðu ljósi þá skuli þetta túlkað sem vinnuslys og a la tryggingasjóður borgar skaða á fórnarlambinu, sjúkraþjálfun þess, lækniskostnað og mögulegar bætur. Atvinnurekandinn greiðir svo vinnutapið þar sem um vinnuslys er að ræða auk þess sem greiðsla bóta kemur úr tryggingasjóðnum sem atvinnurekendur greiða í. Allir borga nema tryggingafélagið sem þó fékk greitt fyrir trygginguna. Þetta er bara eitt atriði. Þarna mætti spara stórar upphæðir í sjúkra og slysatryggingakerfinu.
Adda Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 06:59
Ég var með kökkinn í hálsinum yfir þessu viðtali. Guð minn góður hvað er fólk að hugsa að hafa ekki lagað þessi mál fyrir lifandi löngu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.2.2009 kl. 08:24
Eitt er alveg ljóst að fara verður vel yfir lög og reglugerðir um tryggingar, gera þessi mál einfaldari svo venjulegt fólk skilji hvað um hvað er að ræða. Það á ekki að þurfa háskólapróf í lögfræði til að eiga viðskipti við tryggingafélög.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.2.2009 kl. 13:25
þetta er siðlaust - það þjónar engum að skafa utanaf því - og það er engin tölva sem flækir hlutina svona, heldur fólk sem er að reyna að græða fyrir stofnunina/fyrirtækið, einsog það sé upphaf og endir alls
halkatla, 20.2.2009 kl. 15:34
Mér er svo gjörsamlega fyrirmunað að skilja þetta "gáleysisákvæði" hvað þá einhverja útfærslu á því. Maðurinn fékk eins árs dóm? Tekin 9 sinnum eftir hörmungararnar fyrir of hraðan akstur. Það er auðvitað eitthvað mikið að hjá okkur.
Er okkur ekki öllum ljóst að með ofsaakstri er tekin áhætta sem engin ber ábirgð á nema við sjálf?..Kafli Tryggingarfélagsins er kapítuli út af fyrir sig og þyngri en tárum tekur.
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 15:46
Hallgerður! Er það ekki kafli Alþingis? Jón Steinar Gunnlaugsson ver sá eini sem benti á það á sínum tíma.
Kristján Sigurður Kristjánsson, 20.2.2009 kl. 20:24
Manni finnst það einnig fáránlegt að ákveðið sé fyrirfram að miða við lægstu laun og fáránlegt að Tryggingafélagið njóti frádráttar örorkunnar þar sem það kemur aldrei til með að greiða þær. Hvernig dirfist löggjafinn að áætla að þessi drengur hefði eða muni aldrei verða með hærri laun en lægstu laun . Nú á tímum sífellt meiri menntunar og þegar meðallaun hafa hækkað ótrúlega hratt á undanförnum árum. Hlýtur að vera eðlilegra að miða við meðallaun þegar verið er að áætla ævitekjur og Þá ætti tryggingafélagið frekar að greiða mismuninn á ætluðum örorkubótum og meðaltekjum til 67 ára aldurs. Ef einhver á að fá örorkubæturnar greiddar frá bótunum væri það drengurinn eða sjúkratryggingastofnun frá tryggingafélaginu. Nei þessar tryggingabætur koma aldrei nálægt því að bæta úr skaðanum og mér finnst að verið sé að brjóta stórkostlega á fólkinu aftur með svona svívirðilegri niðurstöðu. Nóg er nú samt.
Adda Sigurjónsdóttir (IP-tala skráð) 21.2.2009 kl. 06:50