Einelti á vinnustöðum, þátturinn kominn á Netið

Einelti á vinnustöðum, þátturinn kominn á Netið.

Bragi Skúlason þekkir þessi mál vel. Hann er sjúkrahúsprestur og formaður Fræðagarðs.
Í þættinum ræðum við um birtingarmyndir eineltis meðal fullorðinna t.d. á vinnustöðum, úrræði sem yfirmenn hafa komi slík mál upp á vinnustað og hvernig standa málin ef yfirmaður er hugsanlega gerandi.

-Hvaða úrræði hefur þolandi annað en að yfirgefa vinnustaðinn?

-Hlutverk stéttarfélagsins, Vinnueftirlitsins og fleira þessu tengt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband