Barn á rétt á ađ líđa vel í skólanum sínum. Hér er sett fram hugmynd um hvernig hćgt er ađ virkja utanađkomandi fagteymi til ađ leysa mál sem skóli rćđur ekki viđ ađ leysa.
Alveg eins og foreldrum ber ađ tryggja öryggi barna sinna á heimili ber skólum ađ tryggja öryggi ţeirra á skólatíma.
Fleiri skólar en fćrri, trúi ég, ađ sinni ţessari skyldu sinni međ sóma. Međ reglulegu millibili berast ţó tíđindi af ţví ađ barn hafi orđiđ fyrir ítrekuđu ofbeldi, andlegu og eđa líkamlegu af hálfu skólafélaga sinna. Afleiđingar eineltis eru alvarlegar og í sumum tilvikum svo alvarlegar ađ sá sem fyrir ţví hefur orđiđ bíđur ţess aldrei bćtur.
Ţađ er tímabćrt ađ horfa af fullri alvöru á ţá stađreynd ađ enda ţótt all-flestir skólar fylgi eineltisáćtlun, sumar hverjar ţaulrannsakađar og vel útfćrđar, ţá ráđa ekki allir skólar viđ ađ leysa úr ţyngstu eineltismálunum sem upp koma. Einnig er tímabćrt ađ horfast í augu viđ ţá stađreynd ađ enn eru til skólar sem hafa enga slíka áćtlun. Af hverju skólar eru svo misútbúnir eđa mishćfir til ađ takast á viđ ţennan vágest má eflaust rekja til ýmissa ţátta í innviđum ţeirra s.s. stjórnunarhátta, stefnu eđa stefnuleysi og eđa ţeirri menningu sem sérhver skóli býr yfir.
Mikiđ hefur veriđ rćtt um ţessi mál undanfarin misseri og ár. Ţegar upp koma svćsin tilvik hefst umrćđa um ađ viđ ţetta sé ekki hćgt ađ búa lengur og ađ nú ţurfi eitthvađ ađ fara ađ gerast í ţessum málum. Fagfólk, foreldrar ţolenda og fullorđnir ţolendur eineltis rísa upp og láta í sér heyra. Haldin eru ţing, fariđ er á fundi stjórnvalda: sviđsstjóra, deildarstjóra og annarra stjóra sem eru yfir ţessum málaflokki í sveitarfélagi og í ráđuneytum. Greinar eru skrifađar, blogg og viđtöl tekin bćđi viđ ţolendur, foreldra, ađstandendur og stjórnvöld.
Vissulega hefur heilmikiđ ţokast áfram í ţessum málum og ć fleiri skólar hafa aukiđ áherslur sínar á forvarnir og fyrirbyggjandi ađgerđir. Rćtt er viđ börnin um samskipti og ađ ţeim beri ađ koma vel fram hvert viđ annađ. Ţađ bćtast ć fleiri skólar í hóp ţeirra skóla sem hafa eineltisáćtlanir. Margir skóla endurskođa sínar áćtlanir reglulega og endurbćta ţađ ferli sem eineltismál fara í, komi ţau upp, og ítrekađ er brýnt fyrir starfsfólki skóla ađ halda vöku sinni og láta vita um leiđ og tilefni eru til afskipta.
En betur má ef duga skal ţví enn er ađ fréttast af málum sem komiđ hafa upp og hafa fengiđ ađ grassera međ skelfilegum afleiđingum. Dćmi eru um ađ sagt sé frá ţví ađ skóli hafi jafnvel hunsađ ađ horfast í augu viđ svćsiđ eineltismál eđa telji sig hafa unniđ í ţví ađ bestu getu jafnvel ţótt ađstandendur ţolanda fullyrđi ađ máliđ sé enn međ öllu óleyst. Ţađ er í svona tilvikum sem fólk fyllist vanmćtti og spurt er hvort ekki sé neitt viđ ráđiđ?
Hugmynd til lausnar.
Ţađ er međ einföldum hćtti hćgt ađ búa til kerfi sem fćri í gang ef skólinn hefur ekki geta leitt einstakt eineltismál til lykta. Hér er mikilvćgt ađ taka fram ađ međ ţessari hugmynd er ekki veriđ ađ taka ábyrgđina af skólastjórnendum heldur er hér átt viđ ađ teymiđ komi einungis til hafi ekki tekist ađ mati ţolanda og foreldra hans eđa skóla ađ leysa máliđ innan skólans.
Til ađ ţessi hugmynd geti orđiđ ađ veruleika ţurfa stjórnvöld ađ leggja henni liđ.
Hugmyndin er ţess: Ráđuneyti og/eđa sveitarfélag standi ađ myndun fagteymis sem samanstendur t.d. af sálfrćđingi, lögfrćđingi, kennara og námsráđgjafa (3-5).
Ţeir sem geta virkjađ teymiđ.
1. Foreldrar/forráđamenn ţolanda
2. Skólastjórnendur geta líka óskađ eftir ađstođ teymisins t.d. telji ţeir sig ekki ráđa viđ ađ leysa máliđ hjálparlaust.
Teymiđ ţarf ađ hafa fullt sjálfstćđi í vinnubrögđum og međ hvađa hćtti ţađ velur ađ vinna í málinu enda sérhvert mál einstakt og útheimtir mismundandi útfćrslur.
Óski foreldri eftir ađ teymiđ vinni í eineltismáli síns barns, verđur leiđin fyrir fagfólkiđ ađ vera greiđ inn í viđkomandi skóla. Teymiđ ţarf ađ fá fullan ađgang ađ öllum ţeim sem ađ málinu koma. Teymisfólkiđ ţarf ađ fá ađstöđu til ađ taka viđtöl í viđkomandi skóla og geta treyst á fulla samvinnu viđ skólastjórnendur og annađ starfsfólk skólans.
Ávinningur fyrir skólastjórnendur ađ geta leitađ til teymisins.
Ćtla mćtti ađ skólastjórnendum ţćtti ţađ kostur ađ geta leitađ til utanađkomandi fagteymis komi upp alvarlegt vandamál í skólum ţeirra. Í sumum tilvikum mun ţađ jafnvel nćgja ađ teymiđ veiti ađeins leiđbeiningar og ráđgjöf um međ hvađa hćtti skólinn geti tekiđ á málum en skólinn, eftir sem áđur, leysi máliđ. Stundum ţarf ekki annađ til en ađ fá utanađkomandi ađila til ađ leggja mat á hlutina og varpa fram nýrri sýn til ađ lausnir blasi jafnvel viđ.
Komi sérsveitarteymiđ ađ máli hvort heldur foreldrar eđa skóli kalli ţađ til er meginmarkmiđ ţess ađ vinna í málinu međ ţađ fyrir augum ađ leiđa ţađ til lausnar hverjar svo sem lausnir ţess kunna ađ verđa. Teymiđ vinnur međ hagsmuni ţolandans ađ leiđarljósi og mikilvćgt er ađ hann og ađstandendur hans upplifi og finni í reynd ađ máliđ hafi verđ unniđ međ faglegum hćtti.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2009 kl. 20:11 | Facebook
Athugasemdir
Líst vel á ţessa tillögu hjá ţér. Einelti eykst líklegast ţegar ţrengir ađ hjá fólki og ţađ ţarf ađ vinna enn lengri daga en áđur var frá börnunum, eđa er orđiđ atvinnulaust og örvćntingarfullt. Langar ađ viđra hugmynd sem hef lengi haft og trúi ađ myndi gera mikiđ gagn. ţađ er ađ fá eldri borgara sem vilja vinna ađeins lengur og fá aukakrónur í viđbót viđ lífeyrir sinn međ í svona teymi. ţar er viskan sem börnum ţykir svo vćnt um. ţađ er mín skođun ađ börn og eldriborgarar ţurfa ađ fá meiri tíma saman. Hvernig líst fólki á ţetta?
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 9.5.2009 kl. 14:16
Innilega sammála ţér međ ađ auka tengsl kynslóđa.
Varđandi ţessa sérsveitarhugmynd, ţá mun ég og fleiri sem ađ ţessu starfa kynna hana fyrir heilbrigđisráđherra í vikunni. Einnig hef ég skrifađ menntamálaráđherra bréf og óskađ eftir ţví ađ hún komi í viđtal til mín á ÍNN til ađ rćđa lausnir. Hef ekki fengiđ svar um ţađ en vonandi fć ég viđbrögđ á mánudaginn.
Kolbrún Baldursdóttir, 9.5.2009 kl. 14:52
Líst mjög vel á ţessa tillögu hjá ţér. Mikilvćgt ađ ţađ séu úrrćđi ţegar skólinn sér enga útgönguleiđ og vaninn hefur veriđ ađ ţolandinn er látinn skipta um skóla... Ţađ sem má ţó ekki gleymast er ađ hver einasti dagur er ţolraun fyrir ţolanda ofbeldis/eineltis. Teyminu ţarf ţví ađ skapa ađstćđur til ađ bregđast fljótt viđ ţegar til ţess er leitađ.
Annađ sem vert er ađ skođa í umrćđu um ađstćđur barna í skólum er úrrćđaleysi skólanna gagnvart börnum sem eru mjög ofbeldishneigđ og skilja eftir sig líkamlega áverka og vekja ótta í brjóstum allra barna sem ţau umgangast. Börn eiga rétt á ađ ţeim sé skapađ öruggt umhverfi í skólanum og ofbeldi á ekki ađ líđast. Hjálpa ţarf skólunum ađ annast börn sem eru veik og gera sér ekki grein fyrir hvar mörkin liggja. Skóla án ađgreiningar ţarf ađ fylgja fjármagn og mannafli til ađ sinna ţessum veiku börnum.
Emma Árnadóttir (IP-tala skráđ) 11.5.2009 kl. 10:29