Skrásetjarar hrunadansins

naerverusalar_2-24agu09.jpgÞeir eru mættir galvaskir í ÍNN, mánudagskvöld, 24. ágúst, fyrstu þrír skrásetjarar hrunadansins: Ólafur Arnarson, Guðni Th. Jóhannesson og Þorkell Sigurlaugsson.

Hverjir eru mennirnir bak við textana og hver var hvatinn að skrifunum?

Hvað eiga þeir sameiginlegt og um hvað eru þeir hugsanlega ósammála?

Vilja þeir mynda Skuggaviðskiptaráðuneyti?

Hvernig líst þeim á aðgerðir stjórnvalda í dag?

Kl. 21.30 á ÍNN


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Mér finnst nú merkilegra að athuga hvað sögðu þessir menn árin fyrir hrunið og hvað voru þeir að gera þá.  Það er auðveldara að skoða veruleikann í baksýnisspeglinum. Ég man ekki eftir því að þeir tækju undir þau varnaðarorð sem ég færði fram um efnahagsstjórnina, hlutabréfamarkaðinn, verðtrygginguna og flotkrónuna unadnfarin ár.

Jón Magnússon, 23.8.2009 kl. 22:40

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Áhugavert Kolbrún mín að heyra .þeirra sjónarmið. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2009 kl. 11:36

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband