Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Sorgleg niđurstađa í Hafnarfiđi

Hvađ verđur nú? Halda ţeir í Sól í straumi ađ allt verđi nú bara eins og áđur um aldur og ćvi?
Ekki líklegt.
Ég ásamt örugglega mörgum öđrum setjum nú stórt spurningarmerki hvort rétta leiđin til ađ taka ákvarđanir sem ţessar sé međ íbúakosningu. Ég er jafnframt á ţví ađ máliđ um stćkkun eđa ekki stćkkun álversins sé ekkert einkamál Hafnfirđinga.
Rétt er ađ líklega verđa engar stórbreytingar hvađ álveriđ varđar á morgun, nćsta ár eđa kannski allra nćstu árin. En eins og Rannveig Rist sagđi ţá rennur raforkusamningurinn út eftir 6 ár. Verksmiđjan stenst auk ţess ekki lengur samkeppni og hver vill reka verksmiđju sem ekki stenst samkeppni. Stćrsta sorgin viđ ţessa niđurstöđu er ađ ekki er hćgt ađ flytja verksmiđjuna. Hvađ verđur um allar ţessar byggingar, kerin og önnur tćki og tól sem ekki er hćgt ađ skutla á pallbíl og flytja eitthvert annađ.  Ţarna fara miklir fjármunir í súginn. Angry


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband