Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2009

Rétt og eđlilegt ađ fella niđur ţingveislur og ađrar móttökur á vegum Alţingis.

Ţađ hefđi skotiđ skökku viđ hefđu árlegar ţingveislur veriđ haldnar nú eins og áđur ţegar öldin var önnur ef svo má ađ orđi komast.

Ađ halda svo kostnađarsamar skemmtanir sem einungis eru ćtlađar ráđamönnum og mökum ţeirra hefđi sćrt siđferđiskennd fólksins í landinu sem margt hvert á nú í hinu mesta fjárhagslegu basli međ tilheyrandi fylgifiskum.

Ég er ánćgđ međ ađ ţá ákvörđun ađ fella ţessa árlegu viđburđi niđur í sparnađarskyni. Ákvörđun um ţetta var ađ tillögu forseta Alţingis en ţađ er einmitt ţingforseti sem stendur fyrir hefđbundnum móttökum á vegum Alţingis.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband