Bloggfćrslur mánađarins, október 2011

Í NĆRVERU SÁLAR komnir á kolbrunbaldurs.is

Nú er hćgt ađ sjá ţćttina Í nćrveru sálar sem sýndir voru á ÍNN á árunum 2009 og 2010 á vefnum www.kolbrunbaldurs.is
Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni.

Um er ađ rćđa valda ţćtti, sérstaklega ţá sem tengjast eineltismálum, einelti og kynferđislegri áreitni á vinnustađ; einelti međal barna og unglinga og viđtal m.a. viđ Rögnu Árnadóttur og Ţórhildi Líndal um einelti eins og ţađ kemur fram í íslenskum lögum.

Einnig er ţar ađ finna ţátt sem margir hafa spurt um og ber titilinn Skyggnst inn í heim lesblindra en ţar lýsir ung kona međ ótrúlegum hćtti hvernig lífiđ getur gengiđ fyrir sig ţegar glímt er viđ slćmt tilfelli af lesblindu.
Svavar Knútur rćđir um tölvufíkn eđa tölvueinsemd eins og ţađ er stundum kallađ og síđast en ekki síst er ţáttur um hvernig má kenna börnum ađ varast ţá sem hafa í hyggju ađ beita ţau kynferđisáreiti eđa ofbeldi. Ţessi ţáttur er hugsađur fyrir foreldra og fagfólki skóla.

Fleiri ţćttir koma inn á vefinn innan tíđar m.a. um:
PMT uppeldistćkni
Hugrćna atferlismeđferđ
Dáleiđslu
Áhyggjur og kvíđa hjá ungum börnum
Leiđrétting  á kyni ţar sem Anna Kristjánsdóttir rćđir um líf sitt og reynslu.


Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni

holdum_saman_gegn_einelti.jpg  heimsíđa,
Höldum saman gegn einelti og kynferđislegri áreitni
hefur veriđ opnuđ.

Allir ţeir sem hafa međ mannaforráđ ađ gera geta nálgast hagnýtar upplýsingar um t.d. helstu grunnatriđi viđbragđsáćtlunar ef upp koma eineltismál eđa kvörtun um kynferđislegt áreiti á vinnustađ, í skóla eđa í íţrótta-, ćskulýđs- og félagsmiđstöđvum.

Um er ađ rćđa hráefni sem sérhver stofnun getur nýtt til ađ hanna og ţróa sína eigin viđbragđsáćtlun sem hentar viđkomandi stofnun.

Einnig er á síđunni forvarnarfrćđsla, upplýsingar um algengar birtingamyndir eineltis og kynferđislegs áreitis sem gagnast getur stjórnendum, nemendum, foreldrum, starfsmönnum, kennurum, ţolendum og gerendum eineltis.

Ástćđa fyrir stofnun heimasíđunnar www.kolbrunbaldurs.is. er ađ ţađ virđist vera mikill áhugi i samfélaginu ađ taka ţessi mál fastari tökum. Ţess vegna langar mig ađ miđla hagnýtri ţekkingu sem ég hef aflađ mér um ţennan málaflokk s.l. 20 ár til ţeirra sem geta nýtt hana međ einhverjum hćtti.

 Í ţínum sporum

Í ţínum sporum

Í skugga eineltis
Enn einn dagur ađ kveldi,
einmana sorgbitin sál.
Vonlaus, vesćl ligg undir feldi,
vafra um hugans sárustu mál.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband