Fćrsluflokkur: Bloggar
Söluverđ metans miđist viđ flutningsgjald á sölustađ
2.3.2020 | 07:50
Eins og allir vita er offrambođ af metani og ţađ brennt á söfnunarstađ til ţess ađ ţađ fari ekki út í andrúmsloftiđ. Ţetta er mikil sóun á umhverfisvćnum orkugjafa nú ţegar viđ erum sem ţjóđ ađ hvetja til orkuskipta. Ţess vegna legg ég ţađ til á...
Sorpa í rusli
29.2.2020 | 10:20
Hvernig komiđ er fyrir Sorpu bs. er slćmt og ein af björgunarađgerđum verđur ađ hćkka gjaldskrána. Í borgarráđi var sótt um samţykkt á viđbótarláni. Tveir ađilar sem eru ađ hjálpa til finnst mér vel kunna ađ teljast vanhćfir og er ţá ekki veriđ ađ...
Sorpa međ allt niđur um sig
24.2.2020 | 17:53
Í morgun var fundur um málefni Sorpu sem okkur borgar- og bćjarfulltrúum var bođiđ á en eins og menn vita ţá hefur minnihluti sveitastjórnar enga ađkomu ađ málefni byggđasamlaga eins og Sorpu og Strćtó bs. Ég hef lagt ţađ til munnlega og skriflega í...
Gagg og vćl minnihlutans
21.2.2020 | 11:50
Hún nafna mín sendi okkur í minnihlutanum tóninn í vikunni í leiđara Fréttablađsins. Ţađ er bara gaman af ţví. Hún talar eins og viđ hötum göngugötur en svo einfalt er máliđ ekki. Hef ekkert á móti göngugötum per se. Ég vil bara ađ haft sé samráđ viđ...
Börn aftur tekin ađ veikjast í Fossvogsskóla
20.2.2020 | 11:57
Börn eru tekin ađ veikjast aftur í Fossvogsskóla eftir ţví sem ég hef frétt. Í morgun í borgarráđi lagđi ég fram 2 tillögur og eina fyrirspurn í tengslum viđ Fossvogsskóla og myglu í skólahúsnćđi borgarinnar: Tillaga Flokks fólksins ađ borgin komi sér...
Skjalaskandallinn til borgarlögmanns? Hvort á mađur ađ gráta eđa hlćgja?
16.2.2020 | 20:35
15. janúar 2019 var ţessi tillaga mín og Miđflokks um ađ fela borgarlögmanni ađ vísa málinu til ţar til bćrra yfirvalda til rannsóknar felld. Ţađ var okkar mat ađ ţađ vćri eina leiđin til ađ ljúka ţessu máli fyrir alvöru, ađ fá ţađ á hreint af óháđum...
Frístundakortiđ ekki fyrir börn fátćkra foreldra
14.2.2020 | 16:20
Á nćsta fundi borgarstjórnar 18. febrúar vil ég rćđa enn meira um afbökun reglna frístundakortsins og minna aftur á upphaflegan tilgang ţess. Ég mun tengja umrćđuna viđ tillögu mína um ađ fjölga stöđugildum hjá Leikni sem er lítiđ íţróttafélag í Efra...
Skepnurnar í skjól áđur en óveđriđ skellur á!
13.2.2020 | 19:31
Vona ađ bćndur og allir sem bera ábyrgđ á dýrum sem eru almennt úti á vetrum komi ţeim í skjól fyrir morgundaginn eins og framast er kostur. Ţađ hefur enginn gleymt hvernig fór fyrir veslings skepnunum í óveđrinu í
Speak English?
6.2.2020 | 19:47
Ég er alin upp í vesturbć Reykjavíkur og miđbćrinn var leiksvćđiđ mitt. Í hálfa öld hef ég fylgst međ miđbćnum sem hefur veriđ í alls kyns birtingarmyndum. Nú er hann ađ taka á sig mynd sem ekki hefur sést fyrr. Íslendingum hefur fćkkađ í bćnum og nánast...
Borgarmeirihlutinn háđur SSH međ allar ákvarđanir
5.2.2020 | 22:15
Ţađ voru heitar umrćđur um skýrslu innri endurskođunar um Sorpu á fundi borgarstjórnar í gćr. Stjórn ćtlar ekki ađ axla ábyrgđ nema í orđum í mesta lagi. Bókun Flokks fólksins viđ umrćđu um Skýrslu innri endurskođunar um Sorpu: Borgarfulltrúi Flokks...