Fćrsluflokkur: Bloggar
Stjórn Sorpu á ađ víkja
2.2.2020 | 20:08
Ţađ er áberandi í skýrslu innri endurskođunar um Sorpu bs ađ stjórn réđi ekki viđ hlutverk sitt. Innri endurskođandi vill ađ stjórn sé skipuđ fagfólki en ekki kjörnum fulltrúum. Ég er reyndar ekki sammála ţví enda hér um ađ rćđa eina af mikilvćgustu...
Stýrihópur um ţjónustu borgarinnar viđ gćludýr
25.1.2020 | 15:01
Eins og margir kannski vita ţá hef ég lagt fram nokkrar tillögur er varđa gćludýr og hundamál og má sjá ţćr hér neđar í fćrslunni. En nú hefur veriđ stofnađur stýrihópur hjá borginni sem fara á yfir ţjónustu borgarinnar viđ gćludýr. Ég hef spurt...
Harmageddon í morgun, leikskólamál, byggđasamlög og Sorpa til umrćđu
24.1.2020 | 19:24
Ég var í viđtali í Harmageddon í morgun. Alltaf svo gaman ađ hitta strákana ţar. Viđ rćddum styttingu opnunartíma leikskólanna, galla viđ byggđasamlög fyrir sveitarfélag eins og borgina sem á stćrsta hluta í ţeim en hefur ekki áhrif í samrćmi viđ ţađ og...
Lenska ađ senda framkvćmdastjóra heim en stjórn fríar sig ábyrgđ
23.1.2020 | 14:39
Ber ekki stjórn fyrirtćkis höfuđábyrgđ á rekstri ţess? Í annađ sinn á stuttum tíma er framkvćmdastjóri í fyrirtćki í eigu borgarinnar sendur heim en stjórnarformađur situr sem fastast og stjórnin öll ef ţví er ađ skipta. Ţetta mátti sjá hjá...
Mér finnst talađ niđur til foreldra í ţessu máli, ţeir alla vega ekki spurđir um neitt
22.1.2020 | 19:55
Vanmetum ekki foreldra Vísbendingar eru um ađ meirihlutinn í borginni endurskođi ákvörđun sína um styttingu opnunartíma leikskóla. Fram hefur komiđ ađ nú eigi ađ gera jafnréttismat og hafa samráđ viđ foreldra sem ekki var gert áđur en ţessi ákvörđun var...
Hundaeftirlitiđ barn síns tíma
17.1.2020 | 09:26
Ţađ ţarf ađ skođa hundamálefni borgarinnar ofan í kjölinn međ ţađ fyrir augum ađ fćra allt dýrahald til nútíđar. Ég vil ađ innri endurskođandi fari í rekstrarúttekt á hundaeftirliti Reykjavíkur. Ég hef sent beiđni um ţađ á skrifstofu innri endurskođanda...
Leigubílanotkun embćttis- og starfsmanna borgarinnar
16.1.2020 | 06:59
Ţegar ég mćti á viđburđ t.d. opnun af einhverju tagi hjá borginni ţá sé ég ávallt nokkra leigubíla koma međ starfsmenn borgarinnar. Stundum er bara einn starfsmađur í bíl. Í gćr á fundi velferđarráđs lagđi ég fram eftirfarandi fyrirspurn: Fyrirspurn...
Stórkostlegt tap bílastćđasjóđs?
15.1.2020 | 22:18
Tvćr af mjög góđum tillögum Flokks fólksins voru látnar róa á fundi skipulags- og samgönguráđs í morgun. Önnur var ađ eldri borgarar fái ađ leggja frítt í bílastćđahúsum borgarinnar um helgar. Hin ađ borgarfulltrúar kolefnisjafni ferđir sínar erlendis úr...
Er borgin ađ virđa lög?
7.1.2020 | 21:25
Á morgun fer ég á fund skipulags- og samgönguráđs. Eitt af ţeim málum sem ég mun leggja fram er fyrirspurn vegna nýrra umferđarlaga og varđar heimild fyrir p merkta bíla ađ aka göngugötur og leggja ţar. Ţessu viljum viđ í Flokki Fólksins fylgja fast...
Yfir 600 börn bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla
1.1.2020 | 11:19
Á fundi velferđarráđs í desember voru lagđar fram biđlistatölur barna sem bíđa eftir sérfrćđiţjónustu skóla. Ţađ eru 489 börn sem bíđa eftir fyrstu ţjónustu og 340 börn sem bíđa eftir frekari ţjónustu. Alls eru ţví 641 barn ađ bíđa. Međ sérfrćđiţjónustu...